Davíð og Halldór sanni mál sitt
24.03.2004
Birtist í Fréttablaðinu 24.03.04.Ár er nú liðið frá því Bandaríkjamenn ásamt Bretum og með stuðningi nokkurra bandalagsríkja, hófu árás á Írak sem endaði með hernámi landsins fáeinum vikum síðar.