Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2005

OPIÐ BRÉF TIL SAMFYLKINGARFÓLKS

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.05.Í Sjálfstæðisflokknum er nú talað opinskátt um hve æskilegt væri að samstarf tækist með Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu í landsmálum.

VIÐ BERUM ENGA ÁBYRGÐ!

Á sínum tíma var gumað af því að Eimskipafélag Íslands væri óskabarn þjóðarinnar. Alþýða manna og bæði hér á landi og í byggðum Vestur-Íslendinga gáfu stórfé til að félaginu tækist að sinna þjóðþrifaverkefnum, sjá um strandsiglingar umhverfis landið og annast millilandasiglingar.

FLUGVÖLLUR Á LÖNGUSKERJUM ER FRÁLEITUR KOSTUR

Birtist í Morgunpósti VG 18.10.10Þegar Hrafn Gunnlaugsson fyrst fleytti hugmyndinni um flugvöll á Lönguskerjum var það gert í mjög víðu samhengi – og að mörgu leyti frjóu og skemmtilegu.Hrafn vildi flytja Árbæjarsafn í Hljómskálagarðinn, hækka byggingu hér, lækka þar, til dæmis vildi hann sníða nýbyggingu ofan af gamla Útvegsbankanum, núverandi dómshúsi við Lækjartorg, endurskoða afstöðu okkar til fífilsins og sóleyjarinnar, en eins og menn rekur ef til vill minni til fór grassláttur og reyting "illgresis" mjög fyrir brjóstið á Hrafni.
GEIR Á EINKAVÆÐINGARBUXUM: NÆST ER ÞAÐ LANDSVIRKJUN

GEIR Á EINKAVÆÐINGARBUXUM: NÆST ER ÞAÐ LANDSVIRKJUN

Nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde vill ólmur halda áfram verki forvera síns og einkavæða almannaþjónustuna í landinu.

UM DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI ALDRAÐRA: RÉTT SKAL VERA RÉTT

Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða á síðum Morgunblaðsins um kosti og galla þess að fela einkaaðilum að reka velferðarþjónustuna á markaðsforsendum.

TIL ÞEIRRA SEM BERA ÁBYRGÐ Á BIRNI OG HALLDÓRI

Setja má spurningarmerki við viðbrögð forsætisráðherra ekki síður en við viðbrögð dómsmálaráðherra eftir úrskurð Hæstaréttar í Baugsmálinu.

EINKAVÆÐINGARFJÁRLÖGIN

Í gær fór fram á Alþingi einhver undarlegasta umræða sem þar hefur farið fram um árabil. Þetta var fyrsta umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun á Símasilfrinu, söluandvirði Símans.

MUN MORGUNBLAÐIÐ SJÁ LJÓSIÐ?

Hinn 4. október birtist athyglisverður leiðari í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Forsetinn og fjölmiðlarnir. Ekki ætla ég að fjalla sérstaklega um útleggingar Morgunblaðsins á orðum Ólafs Ragnars Grímssonar við þingsetningu, sem þó voru tilefni leiðarans, heldur um inntakið í afstöðu Morgunblaðsins.
EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

EINKAREKIN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA DÝRARI OG RANGLÁTARI

Bæklingur BSRB með erindi sænska fræðimannsins Görans Dahlgrens, Opinber eða einkarekin heilbrigðisþjónusta?, hefur vakið verðskuldaða athygli.

HELGAR TILGANGURINN MEÐALIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 03.10.05Í skrifum Staksteina Morgunblaðsins fyrir fáeinum dögum er því hafnað að sömu lögmál gildi um birtingu stolinna bréfa íslenskra námsmanna í Austur-Þýskalandi á sjöunda áratug síðustu aldar, í svokallaðri SÍA skýrslu, annars vegar og hins vegar um birtingu "illa fengins" tölvupósts, sem nú birtist í Fréttablaðinu og fleiri miðlum, um samskipti manna úr innsta valdakjarna Sjálfstæðisflokksins.