Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2006

TELUR LANDSVIRKJUN LÝÐRÆÐIÐ VERA TIL TRAFALA?

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, mætti á morgunvakt RÚV í morgun. Ekki varð honum orða vant fremur en fyrri daginn en margt þótti mér orka tvímælis í málflutningi hans.

DV GERIST MÁLSVARI HARÐLÍNU HÆGRI STEFNU

Það á ekki af DV að ganga. Tveir ritstjórar segja af sér vegna mótmæla í landinu út af stefnu þeirra við ritstjórn blaðsins.

FRÉTTABLAÐINU FLETT

Á leið minni til Marseille í Suður-Frakklandi, hafði ég íslensku blöðin til að fletta og lesa. Í öllum blöðunum gat að finna tilefni – stór og smá – til umhugsunar.

STAKSTEINAR OG PÓLITÍSKAR RANNSÓKNAMIÐSTÖÐVAR

Morgunblaðið gerir að umfjöllunarefni skrif mín hér á síðunni um svokallaða Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál,  RSE.  Ég vakti athygli á þeim aðilum, sem að miðstöðinni standa en þeir eru flestir, ef ekki allir, af frjálshyggjuvæng stjórnmálanna, enda er markmið Rannsóknamiðstöðvarinnar að: „efla skilning og mikilvægi frjálsra viðskipta og eignaréttinda…“  Á vegum þessarar stofnunar var nýlega birt skýrsla um Ísland og alþjóðaviðskipti og vakti ég athygli á því að þar hefðu höfundar lýst því blákalt yfir að skýrslan væri skrifuð í því augnamiði að „tíunda kosti alþjóðaviðskipta…“  Þetta sagði ég að virtist ekki vera sérlega fræðileg nálgun.
FJÁRFESTINGARMÖGULEIKAR FRAMUNDAN Í VATNI SEGJA FRAMSÓKNARFJÁRFESTAR

FJÁRFESTINGARMÖGULEIKAR FRAMUNDAN Í VATNI SEGJA FRAMSÓKNARFJÁRFESTAR

Ólafur Ólafsson stjórnarformaður Olíufélagsins kom fram í sjónvarpsfréttum í gær til að leggja áherslu á siðferði í viðskiptum.
NÝ “RANNSÓKNARSTÖД VILL AUKA SKILNING Á “EIGNARÉTTINDUM”

NÝ “RANNSÓKNARSTÖД VILL AUKA SKILNING Á “EIGNARÉTTINDUM”

Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um nýútkomna skýrslu eftir hagfræðingana Tryggva Þór Herbertsson, Halldór Benjamín Þorbergsson og Rósu Björk Sveinsdóttur, sem ber heitið Ísland og alþjóðaviðskipti.
ALÞJÓÐASAMTÖK LAUNAFÓLKS VILJA ALÞJÓÐAVÆÐINGU Á RÉTTLÁTUM FORSENDUM

ALÞJÓÐASAMTÖK LAUNAFÓLKS VILJA ALÞJÓÐAVÆÐINGU Á RÉTTLÁTUM FORSENDUM

 Í Fréttablaðinu í gær furða menn sig á áherslum BSRB varðandi Doha-viðræðurnar svokölluðu, sem fram fara á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.

ERTU AÐ VERÐA NÁTTÚRULAUS?

Í kvöld voru haldnir magnaðir tónleikar í Laugardalshöllinni í þágu náttúruverndar undir kjörorðinu, Ertu að verða náttúrulaus?  Margir fremstu listamenn þjóðarinnar komu fram á þessum maraþontónleikum.
RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

Valgerður Sverrisdóttir kom fram á Morgunvakt RÚV í morgun til að fjalla um launagjána sem myndast hefur í íslensku samfélagi.

ÁRAMÓTAHUGLEIÐINGAR HALLDÓRS OG HELGU

Í byrjun vikunnar birtut í Morgunblaðinu ýmsar áramótahugleiðingar, þar á meðal þeirra Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, og Helgu Hansdóttur yfirlæknis í almennum öldrunarlækningum LSH, Landakoti.