Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2006

ÞARF AÐ EFLA KOSTNAÐARVITUND FÁTÆKRA BARNA?

ÞARF AÐ EFLA KOSTNAÐARVITUND FÁTÆKRA BARNA?

 Nokkrar umræður hafa spunnist í kjölfar þess að Svandís Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sem jafnframt skipar efsta sætið á lista VG í Reykjavík, vakti máls á því í Morgunblaðsgrein að efnahagur foreldra kynni að valda því að stór hópur barna fengi ekki heitar máltíðir í skólum í Reykjavík.
SKOÐAÐANAKÚGUN? EIGENDAVALD? FRÉTTABLAÐIÐ GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

SKOÐAÐANAKÚGUN? EIGENDAVALD? FRÉTTABLAÐIÐ GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM

Guðmundi Magnússyni, fulltrúa ritstjóra Fréttablaðsins, hefur verið sagt upp störfum. Þetta gerist í tengslum við aðrar hrókeringar þar sem nokkrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins fá lykilstöður á 365 miðlum, Ari Edwald, fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins orðinn forstjóri og Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins orðinn ritstjóri Fréttablaðsins.

MORGUNBLAÐIÐ: SANNFÆRING EÐA TVÍSKINNUNGUR?

Í pistli hér á síðunni í gær lauk ég lofsorði á Staksteinahöfund Morgunblaðsins fyrir ágæta hugvekju frá síðasta sunnudegi.