Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2006

RÉTTMÆTAR KRÖFUR SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA

RÉTTMÆTAR KRÖFUR SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA

Síðastliðinn föstudag birtist forsíðufrétt í Morgunblaðinu undir eftirfarandi flennifyrirsögn: Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn segja seinagang í kjaraviðræðum: HÖFNUÐU TILBOÐI UM 25% LAUNAHÆKKUN Í fréttinni var sagt satt og rétt frá.
GÓÐIR BANDAMENN?

GÓÐIR BANDAMENN?

Fjölmiðlar um allan heim birtu í dag nýjar myndir af pyntingum sem bandarískir hermenn beittu fanga í Abu Ghraib fangelsinu í Bagdad í Írak.

30 ÞÚSUND MÓTMÆLA Í STRASSBOURG

Í dag komu 30 þúsund manns saman  til útifundar í Strassbourg í Frakkalndi til að mótmæla þjónustutilskipun Evrópusambandsins.

"ÞÁ OG ÞVÍ AÐEINS... "

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom Framsóknarflokknum til hjálpar á Alþingi í dag þegar Jón Bjarnason þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs krafði Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins um skýringar á álstefnu Framsóknarflokksins og ríkisstjórnarinnar.

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN DREGUR SÉR BAUG Á FINGUR

Birtist í Morgunblaðinu 07.02.06.Nú gerist skammt stórra högga á milli í fjölmiðlaheiminum. Ríkisútvarpið undirbýr að halda með hlutafélagið Ríkisútvarpið hf út á markaðstorgið.
MYND MÁNAÐARINS

MYND MÁNAÐARINS

Að undanförnu hafa birst nokkur lesendabréf hér síðunni þar sem vikið hefur verið að misskiptingunni í landinu.
100% MENN Í NORÐ VESTRINU !

100% MENN Í NORÐ VESTRINU !

Auðvitað á að taka skoðanakönnunum með varúð. Líka könnunum í Norðvestur-kjördæmi. Það hlýtur þó að vera saga til næsta bæjar þegar skoðanakannanir sýna fylgi stjórnmálaflokks vaxa um helming.

ERU VÖLD ATVINNUREKENDA TIL AÐ REKA FÓLK OF LÍTIL HJÁ HINU OPINBERA?

Í fréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag var staðhæft að samskiptavandamál væru algengari í ríkisfyrirtækjum en í fyrirtækjum á einkamarkaði.

TRÚARBRÖGÐ EÐA LETI ?

Undanfarna daga hefur Fréttablaðið flutt fróðlegar fréttir úr raforkugeiranum. Miðvikudaginn 1. febrúar segir í fyrirsögn á forsíðu: DAGGJALD RAFORKU HEFUR HÆKKAÐ UM 106%.

HVAÐ ER FRÁBRUGÐIÐ MEÐ RÚV OG DANMARKS RADIO?

Birtist í Blaðinu 03.01.05Þjóðin verður nú vitni að harla undarlegri en gamalkunnri umræðu um Ríkisútvarpið.