Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2007

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

EIGUM VIÐ AÐ LÁTA AÐRA UM STJÓRN EFNAHAGSMÁLA...EÐA?

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, skrifar einstaklega skemmtilega grein í Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins um fjármál og efnahagsmál.
BSRB 65 ÁRA Í DAG

BSRB 65 ÁRA Í DAG

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja var stofnað í Reykjavík 14. febrúar árið 1942 og fagnar því 65 ára afmæli sínu í dag.
STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

STÓRFUNDUR Í MOSFELLSBÆ

Í dag var boðað til kynningar- og umræðufundar í Mosfellsbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir í Helgafellslandi. Bæjaryfirvöld sem stóðu fyrir fundinum og kynntu áform sín en um þau hefur staðið styr.
ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

ÞÖRF Á BJÖRGUNARLEIÐANGRI!

Þegar rjúpnaskytta týnist eða ferðalangur – þá er kallað út fjölmennt björgunarlið og ekkert til sparað þar til hinn týndi er fundinn og tryggt að hann fái bestu aðhlynningu sem völ er á.

"AUKA FJÁRFRAMLÖGIN...Á NÆSTU ÁRUM"

Á Alþingi var nýlega bent á að ráðuneytin væru smám saman að taka á sig mynd kosningaáróðursstofa (sjá HÉR og HÉR).
SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fagnar því ákaft í fjölmiðlum í dag "að einkafyrirtæki sýni einkaframkvæmd í vegagerð áhuga." Í viðtali við Morgunblaðið lýsir ráðherra fögnuði sínum yfir því að fyrirtækið Norðurvegur ehf hefur lýst áformum um að gera upphækkaðan heilsársveg norður yfir Kjöl.
HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði var stofnað í byrjun febrúar árið 1907 og eru því liðin hundrað ár frá stofnun þess.
FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

Ekki ætla ég að verða til að gagnrýna það að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Alcans og Hafnarfjarðarbæjar skuli hafa komið fram sameiginlega á fundi í gærmorgun til að kynna afstöðu sína til "stækkunar álversins í Straumsvík".