Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2013

Bjössi Bjarna - Kalda stríðið

DÉJA VU

Wikipeadia er skemmtilegt fyrirbæri - eins konar alfræðiorðabók. Ég fletti að gamni mínu upp á hugtakinu déja Vu.
Fréttabladid haus

EKKI SUNDRA ORKUVEITU REYKJAVÍKUR!

Birtist í Fréttablaðinu 10.12.13.. Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá  starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur.
DV -

GEGN HAGSMUNUM SAMFÉLAGSINS

Birtist í DV 10.12.13.. Á Alþingi hefur verið upplýst að ein megin ástæðan fyrir því að ákveðið hefur verið að lögþvinga Orkuveitu Reykjavíkur til að aðskilja starfsemi sína í einingar ( sem „stunda vinnslu, framleiðslu og sölu raforku og heits vatns og gufu og rekstur grunnkerfa, svo sem dreifiveitu rafmagns, hitaveitu, vatnsveitu, fráveitu og gagnaveitu, auk annarrar starfsemi sem hefur sambærilega stöðu"),  sé sú að aðrar veitustofnanir í landinu séu þessa fýsandi.. . Öllum skal gert jafn erfitt fyrir. Fyrst þær hafi verið þvingaðar inn í slíkt ferli þá skuli einnig hið sama gilda um OR.
MBL -- HAUSINN

HVÍ PASSAR BORGIN EKKI ÞÁ SEM BORGA BRÚSANN?

Birtist í Morgunblaðinu 09.12.13.. Ástæða þess að Orkuveitu Reykjavíkur hefur ekki verið sundrað í nokkur aðgreind fyrirtæki samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins, er sú að það hefur þótt veikja fyrirtækið.
Bylgjan - í bítið 989

EINKAVÆÐING Í BÍTINU

Mál málanna í spjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni í morgun var einakvæðing í heilbrigðiskerfinu.
Heilbrigðisþjón - Ásdís Halla

VESÆLT AÐ GRÆÐA Á VEIKUM

Án efa er vesælasti kapitalismi sem til er að græða á veikum. Þetta er jafnframt gjöfulasta og auðveldasta  gróðalindin.
OR

EKKI SUNDRA OR!

Í vikunni sem leið var afgreitt aftur til nefndar frumvarp sem opnar á að sundra Orkuveitu Reykjavíkur í frumeiningar sínar.
Hanna Birna IRR

GOTT!

Innanríkisráðherra kynnti  í dag að fyrir Alþingi yrði lagt lagafrumvarp þess efnis að fólk sem er að missa húsnæði sitt geti fengið uppboði festað fram í júlí en þá á að vera komið í ljós hvort skuldaniðurfærsla samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar getur komið viðkomandi svo til góða að það komi í veg fyrir heimilismissi.. Þetta er í samræmi við þingmál sem ég hef tvívegis flutt, annars vegar síðastliðið vor og aftur nú í haust.
RÚV - niðurskurður Hákólabíó

VAR BESTA FÓLKIÐ VALIÐ?

Boðaður niðurskurður og í kjölfarið uppsagnir á Ríkisútvarpinu - RÚV ohf - vekja furðu og reiði. Svo mikla reiði að Háskólabíó var við það að springa svo fjölmennur var baráttufundurinn sem haldinn var þar í dag.
Bylgjan - í bítið 989

SKOTBARDAGI, SKULDIR OG LEKI

Margt kemur í ljós þegar upp koma hörmulegir atburðir á borð við skotbardagann í Árbænum í Reykjavík í gær.