Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2013

Vaknið - í frystinn

VÖKNUM!

Fréttastofa  Rúv er búin að segja okkur fréttir af „hugmyndum" Péturs H. Blöndals, þingmanns frjálshyggjuarms Sjáftæðisflokksins, um  að rukka legusjúklinga á Landspítalanum.
IRR - mynd

UM MEINT HRINGL TVEGGJA INNANRÍKISRÁÐHERRA

Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar í vikulegum pistli sínum í Fréttablaðinu í dag um það sem hann kallar „reglugerðahringl" tveggja innanríkisráðherra, mín og núverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, um landakaup erlendra manna á Íslandi.
Útsölu-pólitík

HVERS VEGNA VILL RÍKISSTJÓRNIN BEINA ARÐINUM ÚR LANDI?

Ríkisstjórnin hefur tekið upp hætti forvera sinna, fyrir-hrunverjanna,  og sækir nú ákaft fundi erlendra peninga-spekúlanta  og hvetur þá til að koma til Íslands.
VG og PHB

VG Í KRAGA MÓTMÆLIR HUGMYNDUM PÉTURS

Pétur H. Blöndal, alþingismaður er kominn af stað með gamalkunnan söng, búinn að endurheimta gamalt hlutverk sitt, sem formaður nefndar sem á að enduskoða kostnaðarþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu.http://ruv.is/frett/vill-heildarendurskodun-a-sjukrakostnadi   . Í fréttum RÚV í kvöld sagði hann að vel kæmi til álita að láta fólk borga þegar það er lagt inn á spítala en sem kunnugt er hefur það ekki tíðkast á Íslandi.
Hafnarfjorður - Kópavogur BLÖÐ

ÓVISSA EINKENNIR STJÓRNMÁLIN

Meðfylgjandi grein var send til birtingar í blöðunum Hafnarfjörður og Kópavogur.. Ef ég ætti að velja eitt einkennisorð fyrir stjórnmál líðandi stundar myndi ég nefna óvissu.
Frettablaðið

ÓAFGREITT FRUMVARP UM FJÁRHÆTTUSPIL

Birtist í Fréttablaðinu 18.09.13. Frá fyrra kjörtímabili liggur fyrir óafgreitt frumvarp sem ætlað er að taka á „spilavandanum".
DV -

VILL BORGIN HÁSPENNU VIÐ LÆKJARTORG?

Birtist í DV 18.09.13.. Háspennu kallar Háskóli Íslands nýjan spilasal sinn við Lækjartorg í Reykjavík. Hugmyndin með nafngiftinni  er sú að vekja með fólki, sem haldið er spilafíkn, löngun til að koma við í þessum húsakynnum Háskóla  Íslands með opnar pyngjur sínar.
Hjálmar og Stígur

HJÁLMAR OG STÍGUR

Það ber vott um rannsóknarástríðu Fréttablaðsins að vera búið að finna það út að ég hafi einhvern tímann verið þeirrar skoðunar að flugvöllurinn ætti að hverfa úr Vatnsmýrinni í Reykjavík.
Café Flóra

GOTT FRAMTAK!

Ástæða er til að vekja athygli á pólitísku menningar- og skemmtikvöldi sem haldið  verður á Café Flóru í kvöld (miðvikudag) kl.
MBL  - Logo

SPILAVÍTI EIGA VINI

Birtist í Morgunblaðinu 16.09.13.. Þegar ég varð dómsmálaráðherra haustið 2010 fór ég fljótlega að kynna mér gögn Dómsmálaráðuneytisins um reglu- og lagaumhverfi spilakassa.