Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2014

Noam Chomsky

CHOMSKY FJALLAR UM MESTA HRYÐJUVERKARÍKI HEIMSINS

Að undirlagi Barak Obama Bandaríkjaforseta var bandarísku leyniþjónustunni, CIA,  falið að gera úttekt á því að hvaða marki tilraunir til að grafa undan og fella ríkisstjórnir Bandaríkjunum ekki að skapi, hefðu haft tilætlaðan árangur.
Auðkenni ríkisstjórnar

AUÐKENNI RÍKISSTJÓRNARINNAR

Margir hafa orðið til að vekja máls á furðulegri þjónkun fjármálaráðuneytisins við fyrirtækið Auðkenni. Til þess að þröngva landsmönnum til viðskipta við fyrirtækið er það gert að skilyrði fyrir „skuldaleiðréttingu" ríkisstjórnarinnar að viðkomandi sé í viðskiptum við þetta tiltekna fyrirtæki.
MBL- HAUSINN

BORG OG RÍKI KOMIN ÚT Í MÝRI

Birtist í Morgunblaðinu 10.11.14...Í fréttum er okkur sagt að stjórnendur Reykjavíkurborgar vinni þessa dagana hörðum höndum að því að staðfesta samkomulag sem ég sem innanríkisráðherra gerði við þáverandi borgarstjóra um framtíð Reykjavíkurflugvallar fyrir hálfu öðru ári.. Þetta eru undarlegar fréttir.Í fyrsta lagi er búið að margbrjóta þetta undirritaða samkomulag.
1 - BERLÍN

ALDARFJÓRÐUNGUR FRÁ FALLI BERLÍNARMÚRSINS

Nú eru liðin 25 ár fá falli Berlínarmúrsins. Af þessu tilefni sit ég ráðstefnu á vegum Institute of Cultural Diplomacy, ICD, þar sem fjallað er sérstaklega um þessi tímamót.
FB logo

ÞEYTUM FLAUTUR GEGN EINELTI OG KYNFERÐISOFBELDI

Birtist í Fréttblaðinu 07.11.14.. Þetta er ekki fyrsta greinin sem við undirrituð sendum frá okkur í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.
DV - LÓGÓ

ÞEGAR BRENNIVÍNI ER BREYTT Í DJÚS

Birtist í DV 07.11.14.. Vandamál sem ÁTVR hefur átt við að glíma er þegar óprúttnir brennivínssalar reyna að stuðla að unglingadrykku með því að setja áfengi í sakleysislegar umbúðir, "gleði og gaman", "brennivínið bara einsog djús krakkar"! . Þessir sömu aðilar eða andleg skyldmenni þeirra beita svipuðum brögðum í auglýsingum með því að gera mörkin óljós á milli óáfengra og áfengra drykkja.
Verkfall lækna

MIKILVÆGT AÐ LJÚKA LÆKNAVERKFALLI

Í dag var ég málshefjandi í sérstakri umræðu um læknaverkfallið og var heilbrigðisráðherra fyrir svörum. Verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í hálfa aðra viku og valdið miklum erfiðleikum.
Rétttrúnaður viðskiptaráðs

RÉTTTRÚNAÐAR KRAFIST

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti, spyr Viðskiptaráð og hryllir sig í eftirfarandi ákalli - eins konar neyðarópi til landsmanna: „Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf.
lögreglan og skýrslugerðin

ALÞINGI BER AÐ AUKA AÐHALD OG EFTIRLIT MEÐ LÖGREGLUNNI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.
MBL- HAUSINN

EN ER ÞAÐ EKKI ÁHYGGJUEFNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02.11.14.. Almennt hef ég verið því fylgjandi að auðvelda viðskipti þjóða í milli.