CHOMSKY FJALLAR UM MESTA HRYÐJUVERKARÍKI HEIMSINS
16.11.2014
Að undirlagi Barak Obama Bandaríkjaforseta var bandarísku leyniþjónustunni, CIA, falið að gera úttekt á því að hvaða marki tilraunir til að grafa undan og fella ríkisstjórnir Bandaríkjunum ekki að skapi, hefðu haft tilætlaðan árangur.