Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2014

Seðlabankinn

LÝÐRÆÐIÐ OG RÁÐNINGAR Í SEÐLABANKA

Þorsteinn Pálsson segir í skrifum sínum í Fréttablaðinu að hann telji Seðlabankann íslenska ekki nægilega sjálfstæðan: „Svo talað sé tæpitungulaust er auðveldara fyrir sjálfstæðan seðlabanka en stjórnmálamenn að taka ákvarðanir sem eru til skamms tíma óvinsælar en nauðsynlegar.
MBL- HAUSINN

ÁTVR ÞJÓNAR SKATTGREIÐENDUM OG NEYTENDUM

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.14.. Þingmenn hafa boðað frumvarp um breytt fyrirkomulag á áfengissölunni. Hún verði flutt inn í matvöruverslanir en áfengisverslun ríkisins, ÁTVR, látin lönd og leið enda sé hún hluti af gömlum og úreltum tíma.
Goden gate 3

FÓRUM UM GULLNA HLIÐIÐ Í DAG

Við Valgerður kona mín, ókum yfir Golden Gate brúna við San Francisco í dag. Brúin var byggð á árunum 1933-7.
Alþingi - esb

ÓTÍMABÆR FÖGNUÐUR Í BRÜSSEL

Alþingi Íslendinga fer sem betur fer enn með löggjafarvald á Íslandi en hvorki Evrópusambandið né EFTA dómstóllinn.
heildarsamtök

SAMMÁLA VERKALÝÐSHREYFINGUNNI UM LÁGMARKSLAUN

Enn er komið  fram komið á Alþingi þingmál þar sem lagt er til að leyfileg lágmarkslaun í landinu verði ákveðin með lögum en ekki eins og hingað til í kjarasamningum.
MBL- HAUSINN

AÐ ÞYKJA VÆNT UM LANDIÐ SITT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13.07.14.. Fyrir nokkrum árum kom til Íslands ágætur kunningi minn, formaður svissnesku bændasamtakanna ásamt konu sinni.
Vínbúðin 2

ÁTVR Í ÞÁGU NEYTENDA OG SAMFÉLAGS !

DV gerði mér og lesendum sínum þann greiða að vitna í pistil sem ég skrifaði í síðustu viku um hugmyndir sem fram hafa komið um að fara með smásöluverslun á áfengi inn í matvörubúiðr.
Þýskaland 1

FISKALAND VANN

Ögmundur Óskar Jónsson, þriggja ára, lýsti því yfir þegar leið á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu að hann héldi með Fiskalandi.
Vín í matvöruverslanir

VÍN Í MATVÖRUVERSLANIR: Í ÞÁGU VERSLUNAREIGENDA EÐA NEYTENDA?

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst taka upp baráttu fyrir því að koma áfengi í hillur almennra matvörubúða.
Kvótakerfið

NÁTTÚRUGERSEMAR OG SJÁVARKVÓTINN

Mér þykir orðið einsýnt að stjórnvöld draga taum þeirra landeigenda sem nú reyna að skapa sér þann rétt - þvert á landslög - að innheimta gjöld af fólki sem vill njóta íslenskrar náttúru.