
VARASÖM VANAHUGSUN Í ÖRYGGISMÁLUM!
17.11.2015
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, talaði í dag fyrir nýrri öryggisstefnu Íslands. þar er gert ráð fyrir því að grundvöllur slíkrar stefnu verði áframhaldandi NATÓ aðild og „varnarsamningurinn" við Bandaríkin.