
SEX RÁÐ TIL AÐ LEYSA VERKFALLSDEILUR
16.05.2015
Í tali manna um lög á verkföll gleymist eitt, nefnilega að verkfall er ekki nein skemmtiganga fyrir neinn. Sá sem fer í verkfall verður fyrir tekjumissi auk þess sem verkfallinu fylgir álag og streita, iðulega vegna þess að fólk hefur af því áhyggjur að valda öðrum erfiðleikum og tjóni.