Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2024

ORÐ ELSU: EINA VITIBORNA FJÁRFESTINGIN

ORÐ ELSU: EINA VITIBORNA FJÁRFESTINGIN

Þegar Alþingi Íslendinga samþykkti tugmilljóna fjárveitingu til vopnakaupa í manndrápsstríðið í Úkraínu hefði ég viljað heyra eftirfarandi orð Elsu Benediktsdóttur í þingsal. Þau heyrðust því miður ekki þar en birtust á ...
ÖRSTUTT EN ATHYGLISVERT INNLEGG FRÁ JEFFREY SACHS

ÖRSTUTT EN ATHYGLISVERT INNLEGG FRÁ JEFFREY SACHS

Bandaríski greinandinn, prófessor Jeffrey Sachs, segir Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels hafa verið einn helsta hvatamann að innrásinni í Írak á sínum tíma og hvetji hann nú til stríðs við Íran. Það er vissulega nokkuð sem hann er ekki einn um en ætti að vera okkur öllum, sem mikið eigum undir BNA og NATÓ ...
VIKTORÍA, KRISTJÁN FJÓRÐI OG EINAR BORGARSTJÓRI

VIKTORÍA, KRISTJÁN FJÓRÐI OG EINAR BORGARSTJÓRI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.11.24. ... En nú spyr ég borgarstjórann beint: Hvernig væri að láta gamla arfleifð, sem byggir á því að gefa útvöldum veiðileyfi á landsmenn, sigla sinn sjó og horfa þess í stað til þess sem Íslendingar hafa oft gert svo ágætlega - að reka það sem almennings er í þágu þessa sama almennings og einskis annars? ...
RÖKHUGSUÐUR OG MAÐUR MÁLFRELSIS GEFUR ÚT BÓK

RÖKHUGSUÐUR OG MAÐUR MÁLFRELSIS GEFUR ÚT BÓK

Hugtakið rökhugsuður er ekki nýtt af nálinni. Hins vegar eru á okkar tímum rökhugsuðir allt of fágætir. Þorsteinn Siglaugsson heimspekingur er hins vegar einn slíkur. Í gær sótti ég kynningu á nýrri bók eftir Þorstein sem ber heitið FRÁ ÓVISSU TIL ÁRANGURS - Skýr hugsun og listin að taka betri ákvarðanir ,,,
DAVID SWANSON HLÝTUR „ALVÖRU FRIÐARVERÐLAUN NÓBELS“

DAVID SWANSON HLÝTUR „ALVÖRU FRIÐARVERÐLAUN NÓBELS“

Í dag voru afhent í Oslo Alvöru friðarverðlaun Nóbels (Real Nobel Peace Prize) og hlaut þau friðarsinninn og stríðsandstæðingurinn David Swanson sem starfar hjá samtökunum World BEYOND War. Þessi verðlaun eru veitt í fyrsta sinn í ár en ...
EINELTISDAGUR TIL ÞESS AÐ MINNA Á AÐ ALLIR DAGAR ERU EINELTISDAGAR

EINELTISDAGUR TIL ÞESS AÐ MINNA Á AÐ ALLIR DAGAR ERU EINELTISDAGAR

... Í þessum baráttuanda hvet ég alla til að þeyta bílhorn eða hringja bjöllum klukkan eitt í dag – á eineltisdaginn – til að minna okkur sjálf á eigin ábyrgð og samfélagið allt að sama skapi. Á myndinni er lítil bjalla frá Nepal að ég held, sem góð vinkona mín gaf mér. Í þessa bjöllu frá Himalaja fjöllunum slæ ég klukkan eitt ...
FACEBOOK RITSKOÐAR

FACEBOOK RITSKOÐAR

Ég er ekki frá því að heldur færist það í vöxt að Facebook ritskoði efni sem birtist frá okkur "feisbókarvinum" á miðlinum. Ákall Kristínar Sólveigar Bjarnadóttur um stuðning við stríðshrjáð börn á Gaza og gagnrýni hennar á morðæðið þar þykir ekki samrýmast "community standards" Facebook. Svo var þarna líka ljóð Kristjáns frá Djúpalæk um ...
ÁKALL KRISTÍNAR SÓLVEIGAR

ÁKALL KRISTÍNAR SÓLVEIGAR

Kristín Sólveig Bjarnadóttir birtir í dag áhrifamikla sunnudagshugvekju á feisbókarsíðu sinni og biður okkur að hugleiða hana. Það hef ég gert og um leið og ég færi henni þakkir sendi ég hér með skilaboð hennar áfram. Þau eru þessi ...
ÓÞARFI AÐ HNEYKSLAST Á ÞJÓÐNÝTINGARTALI

ÓÞARFI AÐ HNEYKSLAST Á ÞJÓÐNÝTINGARTALI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.11.24. ... Áttatíu og fimm prósentin úr skoðanakönnuninni voru þarna með öllu gleymd. Nú var það bara spurning um að þjóna prósentunum þremur, efla markaðinn og samkeppniseftirlitið og síðan gleðjast yfir hverri krónu í auðlindasjóð sem samherjunum í sjávarútvegi tækist ekki að fela ...