Þegar eru menn farnir að skrifa pólitíska sögu áratuganna sitt hvoru megin við aldamótin og eru margir áhugasamir um að koma sínu sjónarhorni á framfæri.
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, talaði í dag fyrir nýrri öryggisstefnu Íslands. þar er gert ráð fyrir því að grundvöllur slíkrar stefnu verði áframhaldandi NATÓ aðild og „varnarsamningurinn" við Bandaríkin.
Nýafstaðið er bankahrun á Íslandi. Einkavæddir bankar fóru svo illa að ráði sínu að þeir urðu ekki aðeins gjaldþrota sjálfir heldur tóku þeir íslenskt efnahagskerfi með í fallinu.
Í morgunþætti Bylgjunnar átti ég í morgun orðastað við formann Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, Stefán Matthíasson, um tvöfalt heilbrigðiskerfi.
Sunnudaginn 1. nóvember, fóru fram þingkosningar í Azerbaijan en til þessa lýðveldis suður við Kaspíahaf fór ég á vegum Evrópuráðsins til þess að fylgjast með kosningunum ásamt um þrjátíu þingmönnum öðrum víðs vegar að úr aðildarríkjum Evrópuráðsins.. . Azerbaijan getur enn sem komið er, trauðlega kallast lýðræðisríki samkvæmt okkar skilningi.
Birtist í Fréttablaðinu 06.11.15.. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8.