Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

GEFIÐ FYRIR MARKIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 27.07.15.Ríkisstjórnin þvertekur fyrir að hún vinni að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
ÁTVR -2015

STARFSFÓLKI ÁTVR HALDIÐ Í ÓVISSU

Samkvæmt margítrekuðum skoðanakönnunum er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar andvígur því að áfengi sé selt í matvörubúðum og vill halda í það fyrirkomulag sem nú er við lýði.. Samkvæmt því sem ég best veit er meirihluti Alþingis einnig andvígur því að fyrirkomulaginu verði breytt í þeim anda sem nokkrir þingmenn hafa gert að hugsjón sinni og baráttumáli, nefnilega að afnema ÁTVR og koma víni í almennar búðir.. Ef þetta er rétt, er ítrekuð framlagning þingmáls um þetta efni fyrst og fremst aðferð flutningsmanna til að koma málstað sínum á framfæri við þjóðina og hamra á honum í áróðursskyni.
MBL- HAUSINN

ÞAÐ SEM VEL ER GERT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.07.15.. Talið er að erlendir ferðamenn færi núorðið hátt í fjögur hundruð milljarða inn í þjóðarbúið á ári hverju.
Fréttabladid haus

HUGLEIÐINGAR UM HAGSMUNI

Birtist í Fréttablaðinu 24.07.15.Klisjutal hefur jafnan verið versti óvinur málefnalegrar umræðu. Alhæfingar eru angi af slíku tali.
Margrét Björnsdóttir

MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR MINNST

Í dag er borin til grafar félagi minn úr verkalýðsbaráttunni til margra ára, Margrét Björnsdóttir frá Neskaupsstað.
Fréttabladid haus

LÍN-BREYTINGAR TIL AÐ SKERÐA OG MIÐSTÝRA

Birtist í Fréttablaðinu 21.07.15.. Boðuð er breyting á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Aðferðafræðin veit á hvað koma skal.
Útvarp saga - lógó

GJALDTAKA OG GRIKKLAND Á SÖGU

Nú síðdegis var ég gestur Péturs Gunnlaugssonar  á Útvarpi Sögu og sátum við dágóða stund í spjalli um ýmis efni sem hátt ber í umræðunni þessa dagana.
Grikklland - ÖJ

GRIKKLAND MUN GERA OKKUR RÓTTÆKARI

Allir fylgjast í ofvæni með þróun mála í Grikklandi. Það höfum við gert undanfarin misseri. Við höfum fylgst með þrengingum og niðurskurði.
DV - LÓGÓ

EVRÓPUSAMBAND GEGN LÝÐRÆÐI

Birtist í DV 17.07.15.Margir Íslendingar eiga sér þann draum æðstan að Ísland gangi í Evrópusambandið og helst af öllu að við tökum upp evru, gjaldmiðil hins rísandi Evrópuríkis.
Vopnaleit

OG FJÖLMIÐLARNIR DANSA MEÐ

Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".