Fara í efni

Greinar

MÁLAMIÐLUN

MÁLAMIÐLUN

Ríkisstjórnin kynnti í dag, ásamt fulltrúum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða, aðgerðir í skuldamálum heimila.
LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

Yfir áttatíu þúsund manns tóku þátt í kosningu á Stjórnlagaþingið. Hefði mátt vera fleiri en góður fjöldi þó.
EFLUM LÝÐRÆÐIÐ: KJÓSUM !

EFLUM LÝÐRÆÐIÐ: KJÓSUM !

Í dag er kosið til Stjórnlagaþings. Mikill fjöldi kröftugra einstaklinga býður sig fram í kjörinu, konur og karlar, ungir og gamlir, þéttbýlisbúar og dreifbýlisbúar.
LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

Þegar ég sat í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, var reglulega rætt um vexti enda tekin um um það ákvörðun í stjórn hvaða vexti lán sjóðsins ættu að bera hverju sinni.
„SÉRFRÆÐINGUR

„SÉRFRÆÐINGUR" SPEGLAR SIG

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði. Hann er líka varaþingmaður Samfylkingarinnar. Í þriðja lagi er Baldur andheitur stuðningsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

„Um 500 manns eru nú í draugaferð um Flóann á vegum Guðmundar Tyrfingssonar á Selfossi en tilefnið er að nú eru 10 ár frá því að fyrsta draugaferðin var farin með Þór Vigfússyni sagnameistara, sem hefur verið leiðsögumaður í ferðunum frá upphafi.
FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi VG í Hagaskóla sem ályktaði gegn niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Meirihluti flokksráðs taldi að þetta væri unnt að gera án þess að hnika til fjárlagarammanum.
FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

Í gær efndi Reykjavíkurfélag VG til opins málþings um heilbrigðisþjónustuna. Frummælendur voru Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Þorbjörn Jónsson, formaður Læknaráðs Landspítala, Sigrún Kristjánsdóttir yfirljósmóðir á Selfossi, Ásgeir Böðvarsson forstöðulæknir á Húsavík og Dóra Hlín Gísladóttir, verkfræðingur á Ísafirði.
SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.
ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

Í umræðunni um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið um það deilt hvort hafin sé aðlögun Íslands  að bandalaginu.