Fara í efni

Greinar

ÚRSÖGN ATLA OG LILJU OG TUNGUTAK HRUNSINS

ÚRSÖGN ATLA OG LILJU OG TUNGUTAK HRUNSINS

Í dag gengu þau úr þingflokki VG þau Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir. Mér er  óneitanlega eftirsjá að brottför þeirra enda höfum við verið samherjar um margt.
„VIÐ VORUM RÆND

„VIÐ VORUM RÆND"

Á nýafstöðnu málþingi sem embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið efndu til í lok síðustu viku, kom til orðaskipta á milli mín og Gests Jónssonar, hæstaréttarlögmanns.
UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

Í dag efndu embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið til ráðstefnu um dómstóla og ákæruvald. Sem innanríkisráðherra flutti ég inngangserindi á ráðstefnunni þar sem ég á meðal annars fjallaði um þrískiptingu valdsins, dómsvaldsins og hins tvískipta lýðræðisvalds, framkvæmdavalds og löggjafarvalds.
GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

Thor Vilhjálmssson, rithöfundur, var stórveldi og fyrirferðarmikill eftir því. Það var hann allan síðari hluta tuttugustu aldarinnar og allt fram í andlátið.
EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, kvartar í sjónvarpsviðtali sáran yfir framgöngu íslenskra stjórnvalda haustið 2008.
FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

Talsverð umræða hefur spunnist um átak lögreglunnar og stjórnvalda til að spyrna við vaxandi glæpastarfsemi í landinu.
DV

MEÐ FRESLI - GEGN OFBELDI

 Birtist í DV 07.03.11.„Forvirk rannsóknarúrræði" er fyrirsögn greinar sem Eiríkur Bergmann skrifar í DV síðastliðinn föstudag.
ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

Góðir fjölmiðlar greina frá öllum hliðum mála; mismunandi sjónarhornum, mismunandi viðhorfum, og ræða við fleiri en einn viðmælanda til að fá fram fleiri víddir og örva umræðu ef því er að skipta.
MBL -- HAUSINN

SKÝR SKILABOÐ GEGN OFBELDI

Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.
Fréttabladid haus

ÁTAK GEGN OFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.11.. Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna.