Fara í efni

Greinar

REGLUSTRIKUFÓLKIÐ OG LEO TOLSTOY

REGLUSTRIKUFÓLKIÐ OG LEO TOLSTOY

Björn Bjarnason er greinilega viðkvæmari maður en ég hafði gert mér grein fyrir. Í skrifi um hann hér á síðunni sagði ég hann vera „virðulegan lífeyrisþega" og að ofstækisfull skrif væru ekki sæmandi fyrir hann sem slíkan.
DV

HVER SVARI FYRIR SIG

Birtist í DV 04.02.11.. DV hefur gert margt ágætt í seinni tíð og er blaðið mikilvægur hluti af fréttakerfi landsins - ekki síst þegar kemur að upplýsingum/uppljóstrunum um fjármálamisferli.
VART SÆMANDI OFSTÆKI

VART SÆMANDI OFSTÆKI

Orðið anarkismi er komið úr grísku og vísar í samfélag án valdboðs að ofan. Íslenska þýðingin er stjórnleysi sem mér finnst ekki nógu gott vegna þess að anarkisminn hefur í tímans rás tekið á sig ýmsar myndir og form sem byggja á fastmótuðu skipulagi.
HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

HINIR VAMMLAUSU EÐA BÖRN SÍNS TÍMA?

Gleðilegt er að fylgjast með nokkrum eldri Sjálfstæðismönnum taka út siðferðisþroskann á fullorðinsaldri. Þrír valinkunnir frammámenn Sjálfstæðisflokksins, allir ráherrar í lengri eða skemmri tíma í aðdraganda hrunsins, hafa nú stigið fram með ábendingum og kröfum um að ég segi af mér ráðherraembætti eftir að Hæstiréttur úrskurðaði kosningar til stjórnlagaþings ógildar.
ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

ÉG HVET ALLA AÐ KYNNA SÉR MÁLAVÖXTU!

Í dag fór fram umræða um úrskurð Hæstaréttar að ógilda kosninguna til stjórnlagaþings. Umræðan var fróðleg um margt.
UM AÐFÖR  AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

UM AÐFÖR AÐ HEILBRIGÐISKERFI, MAGMA OG FLEIRA

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, sérfæðingur í skipulagi heilbrigðismála og manna fróðastur um það málasvið, varar við því í viðtali við Morgunblaðið  17.
Á KVEÐJUSTUND

Á KVEÐJUSTUND

Í vikunni fór fram útför móður minnar Guðrúnar Ö. Stephensen. Séra Þórir Stephensen frændi hennar jarðsöng og fylgir ræða hans hér að neðan ásamt minningargreinum.
STYRKJUM ÁS STYRKTARFÉLAG!

STYRKJUM ÁS STYRKTARFÉLAG!

Ríki og sveitarfélög (hin síðarnefndu nú í vaxandi mæli) koma að málefnum fatlaðra. En þar koma einnig sjálfseignarstofnanir og félagasamtök að málum.
MBL  - Logo

MEINT TREGÐA INNANRÍKISRÁÐUNEYTISINS

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.11.. Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður hefur farið mikinn í fjölmiðlum undanfarna daga vegna máls drengs sem fæddist á Indlandi í nóvember sl.
AD HOMINEM

AD HOMINEM

Á latínu er til hugtak sem margir eflaust þekkja, ad hominem eða argumentum ad hominem.  Þetta er notað þegar rökræða beinist að persónu þess sem heldur fram málstað fremur en málstaðnum sjálfum.