Birtist í Fréttablaðinu 27.07.11. Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22.
Birtist í DV 25.07.11.. Ég gef mér að No Borders samtökin starfi í þeim anda, sem heiti samtakanna ber með sér, nefnilega að fólki skuli ekki torveldað að fara yfir landamæri og að þeir sem eru á flótta undan ranglæti fái hæli.
Ég hef stundum dáðst að því hve nýtinn maður Þorsteinn Pálsson er. Sem kunnugt er hefur þessi fyrrverandi ráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritsjóri og sendiherra með meiru, tekið að sér að vera fastur dálkahöfundur helgarútgáfu Fréttablaðsins og hefur hann þakið leiðarasíðu blaðsins með skrifum sínum um nokkurt skeið.
Birtist í Mogunblaðinu 22.07.11.. Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu í tengslum við fyrirhugað samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um að bæta aðstöðu fyrir innanlandsflugið.
Stjórnlagaráð segist hlynnt því að þjóðaratkvæðagreiðslu verði gefið aukið vægi í nýrri stjórnarskrá lýðveldisins; tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þegar hlaup í Múlakvísl tók brúna fyrir rúmri viku heyrðist einhver segja að kalla þyrfti til aðstoðar erlendar hersveitir, í það minnsta fá einkaframtakið til að leysa verkefnið því ekkert bólaði á viðbrögðum Vegagerðarinnar.. Smám saman kom í ljós á hve miklum misskilningi þessar fullyrðingar voru byggðar.. . Allar vélar ræstar . . Í fyrsta lagi hóf Vegagerðin undirbúning framkvæmda nánast samstundis eftir að af hamförunum fréttist að morgni laugardags 9.
Birtist í Fréttablaðinu 12.07.11. Í leiðara Fréttablaðsins 9. júlí sl. segist Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, vona að andstaða Vinstri grænna við allt sem heitir "einka" verði ekki til að fresta því að nýtt fangelsi rísi.