Krafa samfélagsins er gagnsæi og opin lýðræðisleg vinnubrögð. Þau eru forsenda þess að hægt sé að lýsa andmælum, samþykki, gagnrýna eða setja fram ný sjónarmið.
Vímuvarnarvika var opnuð með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar fjölmargra samtaka og stofnana sem beita sér fyrir forvörnum.
Birtist í Fréttablaðinu 20.10.10.. Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf enda hefur verið gripið til þeirra.
Gjaldþrot er ekki glæpur heldur ógæfa. Fólk leikur sér ekki að því að verða gjaldþrota. Einstaklingar og fjölskyldur geta orðið gjaldþrota og fyrirtæki að sama skapi vegna aðstæðna sem reynast um megn.
Liu Xiaobo, handhafi friðarverðlauna Nóbels, situr í fangelsi í heimalandi sínu Kína. Hann er samviskufangi. Þúsundir og hundruð þúsunda sitja í fangelsi vegna skoðana sinna í Kína og víðs vegar um heiminn.
Sem formaður BSRB þurfti ég oft að fást við afleiðingar slakra vinnubragða innan stjórnsýslunnar. Það var ekki síst þegar ráðist var í vanhugsaðar breytingar sem ekki höfðu verið hugsaðar til enda.