Fara í efni

Greinar

VIÐTÆKIÐ EÐA HEYRNIN?

VIÐTÆKIÐ EÐA HEYRNIN?

Sigurður Kári Kristjánsson er einn skemmtilegasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ég er sjaldan sammála honum en hann er sjálfum sér samkvæmur og varðveitir enn glóð hins unga hugsjónamanns.. En einmitt vegna þess að hann er ekki aldurhniginn maður og ætti enn að hafa sæmilega heyrn þá brá mér við pistil hans í gær þar sem hann fjallar um viðtal við mig í morgunútvarpi RÚV í gær.
Frettablaðið

ÞJÓÐIN RÆÐUR

Birtist í Fréttablaðinu 02.09.2010.. Séra Þórir Stephensen beinir til mín spurningu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið 21.
ÓVINIR RÍKISINS?

ÓVINIR RÍKISINS?

Undrandi varð ég á ummælum Ólafar Nordal, varaformanns Sjáflstæðisflokksins, í hádegisfréttum RÚV í gær, þar sem hún hélt því fram að ágreiningur sem upp hefði komið innan stjórnarliðsins á Alþingi hefði "skaðað hagsmuni íslensku þjóðarinnar"! Hvað á varaformaður Sjálfstæðisflokksins við, Icesave, Magma eða ESB? Eða er einfaldlega að taka sig upp gamalt mein í Sjálfstæðisflokknum, gömul þrá eftir einni skoðun: Skoðun valdsins, "Réttu skoðuninni"? Þessi tími er liðinn Ólöf.
NORDURSLODIR

TIL FYRIRMYNDAR Á NORÐURSLÓÐUM

Við erum rúmlega þrjú hundruð þúsund talsins - Íslendingar. Við höfum ekki ótakmörkuð fjárráð - allra síst á samdráttartímum.
JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

Vorið 2009 greiddi Jón Bjarnason, landbúnaðar -og sjávarútvegsráðherra,  atkvæði gegn því  að Ísland sækti um aðild að Evrópusambandinu.
STERKIR MENN OG VEIKIR

STERKIR MENN OG VEIKIR

Birtist á Smugunni 22.08.10.. ...Er gagnrýnin umræða metin að verðleikum; lögð út á besta veg? Eða er hún enn metin á grundvelli valdastjórnmála?  Því miður eru alltof margir í gamla farinu.
ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

Á menningardag/nótt er efnt til dagskrár við gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Það eru samtökin Attac á Íslandi sem fyrir þessu standa.
FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

Björk sagði í Kastljósi kvöldsins að á endanum ætti það að vera þjóðin sem tæki ákvörðun um auðlindir sínar og ráðstöfun þeirra.
DV -

ÓBOÐLEG BLAÐAMENNSKA

Birtist í DV 16.08.10.. „Óboðleg stjórnmál" er heiti á grein sem Jóhann Hauksson skrifar í DV í síðustu viku.
AUGLÝSING?

AUGLÝSING?

Hvers vegna skyldi ég birta þassa mynd, sem tekin er við höfnina í Reykjavík á góðviðrisdegi? Ég birti hana til að vekja athygli á því iðandi lífi sem þarna er að skapast með veitingahúsum, kaffistöðum og listviðburðum.