Fara í efni

Greinar

HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

HVAR ER SÓMAKENNDIN PÁLL?

Árni Guðmundsson, háskólakennari og fyrrum æskulýðsfrömuður í Hafnarfirði, kom með ágæta ábendingu á heimasíðu sinni eftir að ég talaði fyrir frumvarpi mínu og Þuríðar Backmans um áfengisauglýsingar.
EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

EINKUNNAGJÖF INDRIÐA

Indriði H. Þorláksson, sem komið hefur að Icesave samningaviðræðunum, hefur nú hafið ritun greinaflokks á Smugunni (smugan.is) þar sem hann reifar sjónarmið sín.
GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

Aðferðafræði skiptir máli. Stundum virðist manni hægt að færa sönnur á hvað sem er með  mismunandi framsetningu á tölum og líkindum.
BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

Þjóðverjar hyggjast banna bónus greiðslur í bönkum og setja hámark á launagreiðslur í bönkum. Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið banna bónusgreiðslur í bönkum sem hafa þurft á aðstoð ríkisins að halda.
ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

Opin umræða um Icesave er þegar farin að skila árangri. Ferillinn, sem  málið fór inn í við ákvörðun forseta Íslands um að vísa málinu til þjóðarinnar að kröfu fjórðungs kosningabærra manna í landinu, hefur orðið til góðs.
SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

Viðtal á smugan.is 10.03.10.. ....Harðlínuafstaða og flokkspólitískir hagsmunir eru ekki lausnamiðaður kokteill.
METNAÐARLAUS?

METNAÐARLAUS?

Vefmiðillinn pressan.is vekur athygli á skrifum Karls Th. Birgissonar, ritstjóra tímaritsins Herðubreiðar um Icesave og aðkomu okkar nokkurra að því máli; fólks sem á það sammerkt að hafa viljað endurskoðun á þeim skilmálum sem Alþingi fékk undirritaða til umfjöllunar síðastliðið sumar.
DV

NÝTUM TÆKIFÆRIN !

Birtist í DV 08.03.10.. Enginn vafi er á því að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave hefur haft mikil og góð áhrif fyrir málstað Íslands.
VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

VONANDI MISHEYRÐIST MÉR SUMT Í SILFRINU

Við berum öll saman ábyrgð og okkur ber öllum að vinna saman að framhaldinu á lausn Icesave-deilunnar. Á þessa leið mælti Steingrímur J.
VIÐ SEGJUM:

VIÐ SEGJUM:

Ég fagna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.  Hún er tækifæri til að segja yfirgangs- og fjármagnsöflum að þegar hagsmunir fólks og fjármagns takast á, þá á fólkið að láta til sín taka.