Fara í efni

Greinar

VATN FYRIR ALLA

VATN FYRIR ALLA

Vatnalögin frá 2006 voru endurskoðun á lagabálki sem að uppstöðu á rót í lögum frá 1923. Með lagabreytingunum 2006 hélt þáverandi ríkisstjórn því fram að hún væri að uppfæra þessi gömlu lög í samræmi við dómapraxís 20.
EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

Fyrir ekki svo ýkja löngu seldi ríkið hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja. Bara einkaaðilar máttu kaupa. Og þeir keyptu.
EF SKIPT VÆRI UM FORRIT...

EF SKIPT VÆRI UM FORRIT...

Í upphafi skipar fólk sér í stjórnmálaflokka og fylkingar vegna hugsjóna og baráttumarkmiða. Síðan taka hefðir og tregðulögmál við.
HVERS VEGNA HÆKKAR HEITA VATNIÐ?

HVERS VEGNA HÆKKAR HEITA VATNIÐ?

Í lesendabréfi frá Ólínu hér á síðunni er beint til mín áskorðun sem ég beini hér með til fjölmiðla um að grafast fyrir um hvers vegna heita vatnið frá Orkuveitu Reykjavíkur er hækkað um 37%.
KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

Oddviti  Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kom fram á fundi stuðningsmanna flokksins í gær og hélt þar stormandi ræðu undir dynjandi lófataki: Fagnað var „stórsigri" flokksins í borginni! Við sjónvarpsskjáinn urðu margir skrýtnir í framan.
ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

Staðreyndin er sú að borgarfulltrúar VG í Reykjavík hafa staðið sig vel allar götur frá því flokkurinn bauð fyrst fram í borginni.
KRAFTUR Í KRAGANUM

KRAFTUR Í KRAGANUM

Á kosningaskrifstofum VG í Kraganum  hefur verið meira líf en í flestum kosningum fram til þessa. Þetta er mat „gamalla hunda" sem lengi hafa fylgst með kosningabaráttunni.
GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

GÓÐ ÁMINNING Í HAFNARFIRÐI

Við VG-félagar sem sóttum opinn stjórnmálafund allra flokka í Hafnarfirði í gærkvöld vorum stolt af okkar fulltrúa í umræðunum.
ENGA ÞÖGGUN TAKK!

ENGA ÞÖGGUN TAKK!

Haft var eftir forsætisráðherra í fréttum í gær að þingmenn stjórnarflokkanna ættu ekki að bera ágreiningsefni á torg.
RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!

RANNSÓKN STRAX - LÖGGJÖF STRAX!

Mánudaginn 15. febrúar var haldinn fundur í sveitarsjórn Skaftárhrepps. Þrettán liðir voru  á dagskrá. Tíundi dagskrárliðurinn lét ekki mikið yfir sér, beiðni frá Suðurorku ehf.