ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!
26.01.2010
Á eyjunni er vakin athygli á því að Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður vilji "að sérstök rannsóknarnefnd verði skipuð til að upplýsa um aðdraganda og ástæður þess að Ísland var á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak vorið 2003." http://eyjan.is/blog/2010/01/26/kristinn-vill-rannsoknarnefnd-til-ad-upplysa-um-studning-islands-vid-innrasina-i-irak-2003/. Gott er að finna fyrir stuðningi Kristins H.