
EITT LÍTIÐ SÝNISHORN AF VEÐRI
07.11.2010
Við ákváðum „að láta ykkur fá sýnishorn af veðri" sagði Sigurður Jóhannes Jónsson yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð Vegagerðarinnar á Þórshöfn í þann mund sem opnunarathöfn hófst þar sem vegurin um Hófaskarð var formlega opnaður.