Fara í efni

Greinar

100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

100 ÁRA BARÁTTUKEMPA HEIÐRUÐ

Stefán Bjarnason hélt upp á afmæli sitt nú í maí og var þá orðinn eitt hundrað ára og einum degi betur. Þetta var stórafmæli hvernig sem á málið var litið.
MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

MISSKILDIR KRAFTAVERKAMENN

Fulltrúi Magma Energy sagði í sjónvarpsviðtali (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472192/2010/05/17/)  að  hann vildi vinna Íslendingum vel.
VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST

Þessi fyrirsögn er staðhæfing. Ekki spurning. Skúffufyrirtæki, skrásett í Svíþjóð,  Magma Energy, er að eignast eitt mikilvægasta orkufyrirtæki landsins - Hitaveitu Suðurnesja.
VAKINN OG SOFINN FYRIR LANDSBYGGÐINA

VAKINN OG SOFINN FYRIR LANDSBYGGÐINA

Það gustar um Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra þessa dagana. Hann er sagður vera einn á báti - jafnvel einangraður  - í andstöðu við breytingar á Stjórnarráði Íslands og þá einkum að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti í núverandi mynd.
DV

ENN ER BOÐUÐ FORRÆÐISHYGGJA!

Birtist í DV 10.05.10.. Sannast sagna hélt ég að flestir sæju að skortur á gagnsæi og lýðræði ættu drjúgan þátt í efnahagshruninu.
TILLAGA VG SAMÞYKKT

TILLAGA VG SAMÞYKKT

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu Þorleifs Gunnlaugssonar, borgarfulltrúa VG, um að fram fari samsvarandi rannsókn hjá borginni og nú hefur farið fram hjá ríkinu um samspil stjórnmála og viðskiptalífs.
HA? AFTUR?!!!!

HA? AFTUR?!!!!

Íslandsbanki hefur skýrt frá því að hann sé að setja upp útibú í New York til að aðstoða fjárfesta til að komast yfir auðlindir Íslands, sjávarútveginn og orkulindirnar.
BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.
ÓSTAÐLAÐA ÍSLAND

ÓSTAÐLAÐA ÍSLAND

Austarlega i Grímsnesinu er þessi notalega verslun sem ég hef ófáum sinnum lagt leið mína í. Gott viðmót alltaf þar.
MIKILVÆG YFIRLÝSING

MIKILVÆG YFIRLÝSING

Fréttastofa Sjónvarps sagði frá því í kvöldfréttum að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi að þjóðin hefði vald til að ákveða hvaða mál færu í þjóðartkvæðagreiðslu.