Fara í efni

Greinar

2. FORSIDA-1

ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR

Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.
SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

Á rúmlega tveggja áratuga göngu minni undir fána BSRB hef ég kynnst mörgu góðu fólki. Á skrifstofu bandalagsins hefur jafnan verið starfandi einvalalið.
AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er í þann veginn - náðarsamlegast - að veita Íslandi blessun fyrir áfanga í píslargöngu sinni til að að geta talist að nýju þjóð á meðal þjóða í markaðsheiminum.
SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

Það er mikilvægt að halda sögunni til haga. Það gefur okkur dýpri skilning á samtíma okkar og auðveldar okkur að rata inn í framtíðina.
ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

Mikið finnst mér það góð tilhugsun að Þorleifur Gunnlaugsson skuli vera málsvari okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurborg.
VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

Eitt augnablik hvarflaði að mér að Staksteinahöfundur dagsins á Mogga gæti verið stjórnmálamaður. Með reynslu.
FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

FORMAÐUR ÖBÍ: PÖSSUM BÖRNIN!

Um nýliðna helgi var Guðmundur Magnússon kjörinn nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands. Guðmundur er gamall baráttujaxl, sem býr yfir mikilli reynslu í félagsmálum.
SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

SAMFÉLAGSVITUND/SJÓÐSVITUND OG EIN LÍTIL SPURNING

Íslensk verkalýðshreyfing á sér glæsta sögu. Hún átti með baráttu sinni þátt í smíði velferðarþjóðfélags 20.
UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

UM ÁBYRGÐ OG ÁBYRGÐARLEYSI

Það sem ég hef heyrt af ræðu Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra  á aðalfundi ASÍ þótti mér gott.
HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

HEILLAÓSKIR TIL BSRB!

Elín Björg Jónsdóttir hefur verið kjörin nýr formaður BSRB. Hún hefur verið starfandi lengi innan bandalagsins, verið í framvarðarsveit og gegnt ótal trúnaðarstörfum.