Lögmál fjármálaheimsins eru stundum torskilin. Því blankari sem kúnni fjármálastofnana er, hvort sem er fólk eða fyrirtæki, þeim mun verr er að honum búið.
Dreift hefur verið á Alþingi þingsályktunartillögu sem ég flyt ásamt þremur öðrum þingmönnum VG þar sem farið er fram á að Alþingi samþykki að fela forsætisráðherra og utanríkisráðherra að opinbera öll skjöl og allar upplýsingar sem liggja fyrir og snerta ákvörðun um að setja Ísland á lista „hinna viljugu þjóða" sem ákafast studdu innrásina í Írak árið 2003.
Í sjónvarpsfréttum síðastliðinn sunnudag setti ég fram gagnrýni (http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497826/2009/11/29/3/ ) á nýjan Starfsendurhæfingarsjóð sem kemur til með að starfa undir handarjaðri aðila vinnumarkaðar.
Í dag minnast menn þess að árið 1918 öðluðust Íslendingar fullveldi. Það ár voru samþykkt lög á danska þinginu og Alþingi þar sem í fyrstu grein sagði: "Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki , í sambandi um einn og sama konung...". Þarna vannst stærsti sigur sjálfstæðisbaráttu Íslendinga sem staðið hafði mestalla 19.
Erindi flutt í Norræna húsinu á samstöðudegi SÞ með palestínsku þjóðinni. . Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur með palestínsku þjóðinni og þess vegna erum við samankomin hér.
Nú er Kaupþing-banki búinn að endurskíra sig og vill heita Arion. Ólína skrifar mér pistil um þá nafngift, sögu hennar frá fornu fari og íslenska arfleifð.