
ASÍ: ICESAVE ER STÓRIÐJUSTEFNA
12.04.2010
Birtist í Fréttablaðinu 11.04.10 . Tveir valinkunnir menn skrifa greinar á sömu opnuna í Fréttablaðinu í dag. Svavar Gestsson notar innsæi sitt til að halda því fram að þúsundir Íslendinga séu atvinnulausir vegna tafa á Icesave samningnum, einkum vegna of hás vaxtastigs.