
JÓN ÁSGEIR, LÁNSTRAUST HF OG BANAKALEYNDIN
14.11.2008
Jón Ásgeir Jóhannesson telur ófært að á Alþingi sé spurt um hver hafi lánað honum fjármuni til að kaupa upp nánast alla fjölmiðla landsins; hvað þá að bankarnir veiti slíkar upplýsingar.