Samkomulag náðist um það í dag að á morgun fari fram umræða á Alþingi um vantraust á ríkisstjórnina. Ég sé á netinu að sá misskilningur er uppi að umræðan fari fram á þriðjudagskvöld og að deilt sé um tímasetningu.
Ríkisstjórnin á að segja af sér. Öll einsog hún leggur sig. Þetta veit ríkisstjórnin innst inni. Ef þrýstingur vex á afsögn hennar þá spái ég því að gripið verði til gamalkunnra varna, hrókeringa og hugsanlega mannfórna.
Ræða flutt á ráðstefnu Labour Representation Committe London 15. november. Við stofnun Verkamannaflokksins breska var nafngiftin Labour Representation Committe.
Undanfarnar vikur hefur BSRB efnt til opinna funda um ýmis þau mál sem heitast á okkur brenna nú um stundir. Fundirnir hafa verið vel sóttir og mun svo eflaust verða í dag þegar þeir Ingólfur H.
Það er fagnaðarefni að nýr vefmiðill skuli kominn til sögunnar smugan.is sem vill „ leggja sitt að mörkum til lýðræðislegrar umræðu með því að veita þeim opinn vettvang sem ekki hafa átt greiðan aðgang að fjölmiðlum hingað til.
Nokkuð er um að fólk, sem hefur óskað eftir því að fá send reglulega fréttabréf mín, fái þau ekki. Ég vil af þessu tilefni hvetja hlutaðeigandi að skrá sig að nýju.