Fara í efni

Greinar

24 stundir

ENGINN VEIT HVAÐ ÁTT HEFUR...

Birtist í 24 stundum 31.08.08.. Það var hárrétt ábending hjá bankastóra Landsbankans, Sigurjóni Árnasyni í útvarpsviðtali,  að Íslendingar hafi allar forsendur til að lifa góðu lífi haldi þeir vel á málum.
HROKAFULLT PRÓFGRÁÐUMANNATAL

HROKAFULLT PRÓFGRÁÐUMANNATAL

Íslenska þjóðarbúið á óneitanlega við erfiðleika að stríða. Í landinu geisar óðaverðbólga og óvissa  er um þróun efnahagsmála.  Þegar berast fréttir af gjaldþrotum og atvinnuleysi.
24 stundir

GUÐLAUGUR ÞÓR TALAR, SAMFYLKING ÞEGIR

Birtist í 24 stundum 30.07.08.. Annað veifið birtast stór helluviðtöl  við Guðlaug Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, í dagblöðum, nú síðast í þessu blaði, 24 stundum, 26.
DV

STJÓRNMÁL OG FJÖLMIÐLAR

Birtist í DV 30.07.08.. Íslenskt samfélag hefur undirgengist miklar breytingar á undanförnum hálfum öðrum áratug.
MBL  - Logo

STRÆTÓ EINKAVÆDDUR BAKDYRAMEGIN?

Birtist í Morgunblaðinu 27.07.08. Ég hef löngum verið þerrar skoðunar að veigamikil ástæða fyrir því að Sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta sínum í Reykjavík árið 1994 hafi verið ákvörðun um að einkavæða Strætisvagna Reykjavíkur.
http://rikiskaup.is/utbod/14559

http://rikiskaup.is/utbod/14559

Farið endilega inn á slóðina í þessari fyrirsögn. Þarna kemur í ljós að Heilbrigðisráðuneytið hefur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar,  falið Ríkiskaupum að bjóða út umönnun 12 mikið fatlaðra einstaklinga.  Mér er kunnugt um að þeir voru ekki spurðir álits.
ÞAKKAÐ FYRIR SIG

ÞAKKAÐ FYRIR SIG

Ég átti stórkostlegan afmælisdag í gær, fimmtudaginn 17. júlí, fékk fjöldann allan af gjöfum og kveðjum - í bundnu máli og óbundnu - og að sjálfsögðu blómin einsog í körfunni sem sjá má hér að ofan, með blómum í íslensku fánalitunum,  frá vinum mínum í Starfsmannafélagi Færeyja.
DV

ÞURFUM BJARTSÝNA RÍKISSTJÓRN

Birtist í DV 16.07.08.. Að einhverju leyti kann skýringin á því að fylgi ríkisstjórnarinnar fer þverrandi að vera sú að fólki þyki hún fálmandi við efnahagsstjórnina og ekki ráðagóð.
EFNT TIL AFMÆLISHÓFS

EFNT TIL AFMÆLISHÓFS

Á morgun fylli ég 60 ár og hef ákveðið að efna til afmælishófs fyrir vini og velunnara af því tilefni. Þetta geri ég undir bláhimni við götuna mína, Grímshagann í Reykjavík.
AÐEINS EINN SKOÐANAHÓPUR GERIR ÚT FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI!

AÐEINS EINN SKOÐANAHÓPUR GERIR ÚT FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI!

Það er ekkert nýtt á Íslandi að fólk komist yfir miklar eignir. Tvennt greinir þó auðmenn samtímans frá auðmönnum fyrri tíðar.