Fara í efni

Greinar

LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

Í fréttum er okkur sagt að öryggisfyrirtækið Securitas eigi að sinna geðsjúku fólki á sjúkrahúsinu. Í fréttum RÚV ohf.
Fréttabladid haus

BROTTREKNIR RÆSTITÆKNAR Í VALHÖLL?

Birtist í Fréttablaðinu 09.06.08. Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra.
NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og þá einnig hér á þessari heimasíðu, flutti Allyson Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, afar lærdómsríka fyrirlestra í Íslandsheimsókn sinni undir síðustu mánaðamót.
Nr.1

FRÁBÆR MENNINGARHÁTÍÐ

Með ánægjulegustu samkomum  sem ég sæki eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur bandalagið stærstu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu ásamt þjónustumiðstöð.
ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

Á morgun verður haldin hin árlega Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði. Menningarhátíðin, sem hefst klukkan14, er haldin í tilefni þess að opnuð er sýning á málverkum Soffíu Sæmundsdóttur, myndlistarkonu.
DV

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU KOLLVARPAÐ?

Birtst í DV 04.06.08.. Síðastliðinn laugardag splæstu íslenskir skattborgarar í stóra auglýsingu í Morgunblaðinu.
SKYLDI EAMONN HAFA EITTHVAÐ LÆRT?

SKYLDI EAMONN HAFA EITTHVAÐ LÆRT?

Ég hef alltaf fagnað því þegar kröftugir boðberar stjórnmálahugmynda koma hingað til lands með sinn boðskap; fólk sem örvar hugann og efnir til gagnrýninnar umræðu um viðfangsefni samtímans.. Gildir þá einu þótt þeir séu á öndverðum meiði við mínar skoðanir.
STYRMIR AF MORGUNBLAÐSVAKTINNI

STYRMIR AF MORGUNBLAÐSVAKTINNI

Styrmir Gunnarsson er ekki lengur ritstjóri Morgunblaðsins. Hann hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir. Skrítið, kornungur maðurinn.  Þegar Styrmir kvaddi flutti hann athyglisverða ræðu.
HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

Þeir félagar Guðlaugur þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, eiga sér draum.
TVÍSKINNUNGUR

TVÍSKINNUNGUR "HERLAUSRAR" ÞJÓÐAR

Íslenskur utanríkisráherra lét á sínum tíma svo um mælt að hann þakkaði sínum sæla fyrir að hér væri ekki her því þá þyrfti hann að senda íslensk ungmenni í stríð.