Fara í efni

Greinar

24 stundir

EFLUM VARNIRNAR

Birtist í 24 Stundum 02.10.08.. Fjárlög voru kynnt í gær. Þar er að finna útgjaldalið upp á einn og hálfan milljarð til nýrrar „varnarmálastofnunar".
VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

Ráðstöfun 84 milljarða króna til að koma í veg fyrir að Glitnir verði gjaldþrota hljóta að fylgja skilyrði.
RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

Ríkisstjórn Íslands hefur verið önnum kafin - eða þannig. Ingibjörg Sólrún segir gífurlega vinnu (og þá væntanlega einnig fjármagn, les:skattfé) hafa farið í að reyna að tryggja okkur sæti í Öryggisráði Samerinuðu þjóðanna.
SAMFYLKING - AUÐHYGGJA

UM FRELSUN ORKUGEIRANS

Hvað á þá að segja um nýjasta nýtt frá Samfylkingunni sem ég efast ekki um að skemmti einhverjum. Alla vega leiðarahöfundi Morgunblaðsins sem ekki á orð af hrifningu yfir þeirri tillögu Helga Hjörvars, Samfylkingaþingmanni að nú sé ráð að einkavæða einstakar orkuveitur og gera þær að fyrirtækjum undir handarjaðri fjárfesta á markaði: „Með því að frelsa þau úr opinberu eignarhaldi skapast grundvöllur fyrir orkuútrás...". Það er búið „frelsa" margan reksturinn á undanförnum árum.
SPURÐU PÁL

SPURÐU PÁL

Um leið og ég óska Óðni Jónssyni, nýráðnum fréttastjóra sameinaðrar fréttastofu hljóðvarps og sjónvarps á RÚV ohf.
Fréttabladid haus

MEÐHJÁLPARI FÆR KLAPP Á KOLLINN

Birtist í Fréttablaðinu 22.09.08.. Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna.
HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

HVORT ÞARF AÐ SENDA Í MEÐFERÐ LÁRUS EÐA INGIBJÖRGU?

Lárus Welding, bankastjóri Glitnis sat fyrir svörum í drottningarviðtali ní Silfrinu hjá Agli Helgasyni í dag. Lárus var brattur og vel fór um hann í sæti sínu.
GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

GUÐINN HEITIR GRÆÐGI

Eftirfarandi er viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við ÖJ í Morgunblaðinu 20.09.08.:. . Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna og formaður BSRB, hefur mjög látið til sín taka á hinu pólitíska sviði á undanförnum vikum og hvergi dregið af sér í gagnrýni á ný sjúkratryggingalög heilbrigðisráðherra sem hann segir skref í átt að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

FINNUR OG GUÐLAUGUR ÞÓR

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á fundi sjálfstæðismanna í Valhöll fyrir viku, að hann teldi að ekki hefði verið hægt að koma breytingum á lögum um sjúkratryggingar í gegn í annarskonar stjórnarsamstarfi en því sem nú er milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
MBL  - Logo

MORGUNBLAÐIÐ VERÐUR SÉR TIL SKAMMAR

Birtist í Morgunblaðinu 17.09.08.. Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 14. september er fjallað um heilbrigðiskerfið undir fyrirsögninni Tækifæri til breytinga í heilbrigðismálum.