
FYRIR HVERJA STENDUR FRÉTTASTOFA RÚV VAKTINA?
15.12.2008
Fréttastofa RÚV ohf þóttist heldur betur komin í feitt um helgina. Borgarfulltrúi hafði sent út upplýsingapakka um niðurskurð Reykjavíkurborgar á fjárframlögum til unglingasmiðja í borginni.