Fara í efni

Greinar

TAKK FYRIR KILJUNA

TAKK FYRIR KILJUNA

Dagskrárgerð þarf ekki að vera kostnaðarsöm til að vera áhugaverð. Hvers vegna finnst mér Kilja Egils Helgasonar vera gott sjónvarpsefni? Sennilega er margt sem veldur: Viðfangsefnið skemmtilegt; bókmenntir og áhugavert fólk, stundum kynlegir kvistir, efnistökin í senn örugg og afslöppuð og útkoman því góð.
TRYGGVI ÞÓR OG ÓSÝNILEGA HÖNDIN

TRYGGVI ÞÓR OG ÓSÝNILEGA HÖNDIN

Tryggvi Þór Herbertsson, ráðgjafi Geirs H. Haarde, kom fram í Kastljósi í kvöld og sagði að alls ekki  mætti aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingarsjóði.
MISSKILNINGUR AÐ AÐGREINA VIÐSKIPTABANKA OG FJÁRFESTINGARSJÓÐI?

MISSKILNINGUR AÐ AÐGREINA VIÐSKIPTABANKA OG FJÁRFESTINGARSJÓÐI?

Í viðtali í Kastljósi Sjónvarpsins í gær sagði Björn Ingi Hrafnsson að „sá misskilningur hefði verið uppi" hér á landi að aðskilja bæri viðskiptabankana og fjárfestingarbankana.
VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

VARNARSIGUR RÁÐHERRANNA

Þeir sem mest eiga undir því að engin breyting verði gerð á eftirlaunalögunum svokölluðu - lögunum, sem kveða á um lífeyrisréttindi þingmanna, „æðstu" embættismanna og ráðherra - eru hinir síðastnefndu.
TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

TVÆR KONUR Í LAUGARDAGSMOGGA

Í vikunni voru samþykkt lög um nýja sjúkra- og innkaupastofnun á sviði heilbrigðismála. Lögin hafa verið gagnrýnd á þeirri forsendu að með þeim sé stigið afgerandi skref í þá átt að færa heilbrigðisþjónustu landsmanna inn í viðskiptaumhverfi.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

Síðustu tvo áratugina tæpa hefur gengið yfir mikil einkavæðingarbylgja. Fyrst í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, síðan í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og nú loks í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
DV

ALLT UPP Á BORÐIÐ - ALLTAF

Birtist í DV 10.09.08.. DV hefur verið ötulast íslenskra fjölmiðla að krefjast gagnsæis í samskiptum stjórnmálamanna.
MBL  - Logo

VILL MORGUNBLAÐIÐ AÐ ÞJÓÐIN SOFI?

Birtist í Morgublaðinu 10.09.08.. Sagt er að þjóðfélagið taki örum breytingum. Það er ekki nákvæmt orðalag.
ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK  ÉG...

ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK ÉG...

Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun, staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a.
FB logo

EINKAVÆÐINGIN Á ALÞINGI Í DAG

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.08.. Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði.