
EFNAHAGSÖNGÞVEITIÐ: AÐGERÐALAUS GEIR OG ISG Í AFGANISTAN
18.03.2008
Gengi gjaldmiðilsins hrapar, verðbólgan æðir upp úr öllu valdi, áhyggjur almennings vaxa, forsvarsmenn fyrirtækja eru uggandi og hagfræðiprófessorar og talsmenn launafólks hafa uppi alvarleg varnaðarorð.