Fara í efni

Greinar

HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

HVERS VEGNA EKKI ERLENDUR FRÉTTASKÝRINGAÞÁTTUR Í RÚV-SJÓNVARPI?

Morðið á Benazir Bhúttó í Pakistan hefur, einsog við mátti búast, vakið heimsathygli. Hinn gamalreyndi fréttamaður og fréttaskýrandi, Bogi Ágústsson, var mættur á skjáinn í fréttatíma RÚV í kvöld með umfjöllun um atburðinn og líklegar afleiðingar.
TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

TEKIÐ OFAN FYRIR VALDIMAR LEIFSSYNI

Það var við hæfi að á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag var heimildarmynd um listaskáldið góða, Jónas Hallgrímsson.
BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

BETLEHEM Í DAG: UM ÞAÐ AÐ VERA STÓR EÐA SMÁR

Í dag sækja kristnir menn kirkjur og minnast þess að á þessum degi var Jesús Kristur fæddur í Betlehem í Palestínu.
FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OG MORGUNBLAÐIÐ GERA LÍTIÐ ÚR MISSKIPTINGU

 . Á Íslandi hefur efnaleg misskipting aukist hröðum skrefum á undanförnum árum. Rök má færa að því að félagslegra áhrifa sé þegar farið að gæta og að við stefnum í átt að samfélagi mismununar á mörgum sviðum þjóðlífsins.
MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

MENNTAMÁLARÁÐHERRA: SJÁLFSTÆÐISMENN KUNNA AÐ EINKAVÆÐA!

Fréttablaðið efnir  í dag til mikils viðtals við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Viðtalið er fróðlegt fyrir margra hluta sakir.
Sigurður Gísli Pálmason

HVAÐAN KEMUR DRIFKRAFTURINN?

Gott þótti mér viðtal við Sigurð Gísla Pálmason í Morgunblaðinu 13. desember sl. Sigurður Gísli hafði þá fest kaup á myndlistargalleríinu, Gallerí i8 við Klapparstíg í Reykjavík.
TALAÐ AF ÞEKKINGU UM HEILBRIGÐISMÁL

TALAÐ AF ÞEKKINGU UM HEILBRIGÐISMÁL

Ég vil þakka Morgunblaðinu fyrir að birta á leiðarasíðu blaðsins sl. mánudag einkar umhugsunarverða grein eftir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í heilsuhagfræði, þar sem hann staðhæfir í fyrirsögn að íslenska heilbrigðiskerfið standi á krossgötum.
AUÐMENN ÍSLANDS OG ÁHERSLUR VERKALÝÐSHREYFINGAR

AUÐMENN ÍSLANDS OG ÁHERSLUR VERKALÝÐSHREYFINGAR

Í Morgunblaðinu hafa að undanförnu birst greinar eftir forsvarsfólk úr röðum BSRB sem hafa varað við vaxandi misskiptingu í íslensku samfélagi.
VINIR ÍSLANDS?

VINIR ÍSLANDS?

 . Einhver áhrifaríkasta frétt sem birst hefur í langan tíma er frásögn konu sem hneppt var í varðhald við komu sína til Bandaríkjanna fyrir nokkrum dögum, fangelsuð og beitt  þvingunum,  líkamlegum og andlegum, að því er best verður séð, fullkomlega saklaus.
PERSÓNUR OG PÓLITÍK

PERSÓNUR OG PÓLITÍK

Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fannst ég fara harkalegum orðum um Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra SA,  og nefnd sem hann stýrir á Landspítala háskólasjúkrahúsi, sem hefur það hlutverk að ná niður kostnaði.  Af störfum þessarar nefndar höfum við fengið fréttir í fjölmiðlum að undanförnu.