Fara í efni

Greinar

SÖGULEG ÞINGLOK

SÖGULEG ÞINGLOK

Þinglokin voru söguleg að því leyti að í fyrsta sinn frá því ég kom á Alþingi um miðjan tíunda áratuginn neitar stjórnarmeirihlutinn að taka nokkuð tillit til stjórnarandstöðu.
BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

BSRB: MISSKIPTINGIN ÓGNAR SAMHELDNI OG STÖÐUGLEIKA

Í Morgunblaðinu í dag birtist þriðja tvennugreinin eftir forsvarsfólk BSRB. Að þessu sinni birtist grein eftir mig og Þuríði Einardóttur, formann Póstamannafélags Íslands, sem jafnframt er ritari BSRB og á sæti í stjórn samtakanna.
ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

ÞINGSKAPAMEIRIHLUTINN Á ALÞINGI

Nýr meirihluti hefur myndast á Alþingi. Þetta er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og Framsóknarflokks og Frjálslyndra.
HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

HVATNING FRÁ BSRB: VERJUM VELFERÐINA

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir þau Garðar Hilmarsson, formann Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Kristínu Á Guðmundsdóttur, forrmann Sjúkraliðafélags Íslands en bæði eru þau í stjórn BSRB.
SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

SÖLUMIÐSTÖÐ SJÚKLINGA

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til laga um víðtækar tilfærslur innan stjórnsýslunnar. Þar horfir sitthvað til framfara, annað síður og sumt er beinlínis skaðlegt.
KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

KANKAST Á MEÐAN HEILBRIÐGÐISKERFINU BLÆÐIR ÚT

Agnes Bragadóttir er sem kunnugt er fréttaskýrandi á Morgunblaðinu. Hún er ekki fréttaskýrandi í þeim skilningi að hún sé bara áhorfandi og skilgreinandi.
MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

MIKILVÆG SKILABOÐ FRÁ BSRB

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir varaformenn BSRB, þau Árna Stefán Jónsson og Elínu Björgu Jónsdóttur.
RÆÐUM SAMAN MÁLEFNALEGA

RÆÐUM SAMAN MÁLEFNALEGA

Birtist í DV 06.12.07.Undanfarna daga hafa birst á blog-heimum ótrúlegar hótanir í garð einstaklinga sem hafa tekið þátt í sjálfsagðri og mjög brýnni umræðu um kvenfrelsismál.
ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

ÓÞOLANDI AÐ VERA HÓTAÐ

Birtist í 24 Stundum 06.12.07Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sett kvenfrelsismál á oddinn sem pólitísk baráttumál.
TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

TIL VARNAR LÝÐRÆÐINU

Birtist í Morgunblaðinu 06.12.07.Til eru einræðisríki án einræðisherra. Það eru ríki þar sem rétttrúnaðurinn ríkir.