Fara í efni

Greinar

FUNDUR KÚRDA KOMINN Á VEFINN

FUNDUR KÚRDA KOMINN Á VEFINN

Vel á annað hundrað manns sóttu fund um stríðsglæpi og mannréttidabrot á hendur Kúrdum í Tyrklandi, sem haldinn var í Safnahúsinu í Reykjavík í gær (laugardaginn 5. Janúar) . Fundurinn var í fundaröðinni  Til róttækrar skoðunar .   Ræðumenn voru ...
MARKMIÐ NÚMER TVÖ OG ÁTTA

MARKMIÐ NÚMER TVÖ OG ÁTTA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.01.19. Undir lok nýliðins árs fór fram í Marrakesh í Marokkó merkileg ráðstefna á vegum  Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga – reyndar einnig fundahöld ýmissa annarra stofnana og félagasamtaka sem nýttu tækifærið til að þinga um tengd málefni með sérfæðinga og áhugafólk víðs vegar að úr heiminum þarna samankomið. Ástæðan fyrir því að ég var á staðnum var einmitt sú að ég hafði tekið að mér að stýra fundum á vegum alþjóða verkalýðssamtaka innan ...
FERHAT ENCU KEMST EKKI Á FUNDINN

FERHAT ENCU KEMST EKKI Á FUNDINN

Birtist í DV 04.01.19. . ..  Þess vegna verðum við að láta okkur nægja að minnast á  Ferhat   Encu  í Safnahúsinu klukkan 12 á laugardag að honum fjarstöddum ... sjá grein í DV:  http://www.dv.is/frettir/2019/1/4/fehrat-encu-kemst-ekki-fundinn/
ÍSLENSK STJÓRNVÖLD KOMIN MEÐ NIÐURSTÖÐUR PARÍSARDÓMSTÓLSINS Í HENDUR

ÍSLENSK STJÓRNVÖLD KOMIN MEÐ NIÐURSTÖÐUR PARÍSARDÓMSTÓLSINS Í HENDUR

... Diljá Mist Einarsdóttir tók á móti skýrslunni fyrir hönd Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra,  sem var í erindagjörðum utan Reykjavíkur. Ragnar Þorvarðarson sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu sat fundinn ásamt Diljá Mist. Kúrdarnir fengu einnig áheyrn hjá utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Utanríkismálanefnd fékk einnig niðurstöður Parísardómstólsins í hendur. Á hádegi í dag – klukkan 12  ...
KÚRDARNIR KOMA

KÚRDARNIR KOMA

Birtist í Morgunblaðinu 03.01.19. Á fyrri hluta árs 2014 heimsótti ég Diyarbakir í suðaustanverðu Tyrklandi, borg sem almennt er litið á sem höfuðborg tyrkneska Kúrdistan og er hún kölluð Amed á kúrdísku. Til skamms tíma var hvorugt þó til, hvorki Kúrdistan né tungumál Kúrda, samkvæmt skilningi yfirvalda í Tyrklandi. Svo er enn hvað landfræðiheitið ...  
BÍÐUM EKKI Í HUNDRAÐ ÁR!

BÍÐUM EKKI Í HUNDRAÐ ÁR!

Birtist í Fréttablaðinu 03.01.19. Eftir hundrað ár verða án efa skrifaðar bækur um hremmingar Kúrda fyrr á tíð. Þá verður vonandi afstaðin sú ofsóknarbylgja sem nú skellur á þeim í byggðum þeirra í Suðaustur-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi. Þá munu fjöldamorðin, limlestingarnar, nauðganirnar, frelsissviptingin, heimilismissirinn, atvinnumissirinn – allt af mannavöldum, þykja efni í sögulegan fróðleik frá fyrri tíð.  Við eigum hins vegar ekki að  ...
KYNNUM OKKUR MÁLSTAÐ KÚRDA

KYNNUM OKKUR MÁLSTAÐ KÚRDA

Mannréttindabaráttu Kúrda styðjum við best með því að kynna okkur hlutskipti þeirra, sýna málstað þeirra áhuga og krefjast réttlætis fyrir þeirra hönd. Á laugardag gefst okkur tækifæri til að hlýða á fólk sem bar vitni  fyrir marréttindanefndinni/dómstólnum í París sem á síðasta ári rannsakaði mannréttindabrot gegn Kúrdum. Dómstóllinn komst að ...
VITNISBURÐUR KÚRDA FRÁ FYRSTU HENDI Í REYKJAVÍK

VITNISBURÐUR KÚRDA FRÁ FYRSTU HENDI Í REYKJAVÍK

...  Þess má geta í ljósi atburða síðustu daga og vikna í Norður-Sýrlandi, að fyrsta krafa dómaranna var að tyrkneski innrásarherinn þar yrði þegar í stað kallaður heim og að Tyrkir hættu öllum harnaðaraðgerum gegn Kúrdum þegar í stað.  Næstkomandi laugardag verða þrír Kúrdar (þar af þýðandi yfir á ensku sem jafnframt ere einn helsti talsmaður Kúrda í Evrópu) á opnum fundi í   Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.  Fyrirlesararnir voru á meðal þeirra sem báru vitni frammi fyrir stríðsglæpastólnum ...
ÉG KAUPI KALLA TOMM!

ÉG KAUPI KALLA TOMM!

... Síst af öllu vildi ég gleyma að nefna Ómar Ragnarsson og nýja bók hans,   Hjarta landsins . Bókinni fylgir hljómdiskur með lögum og ljóðum eftir Ómar. Þessa laga- ljóða- og myndabók fékk ég með fallegri kveðju frá höfundi, sem ég met mikils. Ég held reyndar að Íslandi finnist þessi bókartitill hæfa þessum höfundi enda standi hann nærri hjarta þess! Svo er það tónlistin ...
ÞANKAR Á ÁRAMÓTUM: HVER GÆTIR BRÓÐUR SÍNS?

ÞANKAR Á ÁRAMÓTUM: HVER GÆTIR BRÓÐUR SÍNS?

Í Mósebók segir frá því þegar Kain hafði drepið Abel bróður sinn til að komast yfir hjarðir hans, allt að undirlagi Satans, þá hafi Drottinn komið að máli við Kain og viljað vita hvað hefði hent, hvar Abel væri, því   “ b lóð bróður þíns hrópar til mín úr jörðunni”.   Kain mælti þá:   “ Það veit ég ekki, á ég að gæta bróður míns?”  Þessu hafa flest ...