Fara í efni

Greinar

HÉR ER HÆGT AÐ SKRIFA UNDIR ÁSKORUN UM AÐ HAFNA ORKUPAKKANUM!

HÉR ER HÆGT AÐ SKRIFA UNDIR ÁSKORUN UM AÐ HAFNA ORKUPAKKANUM!

Í skrifum, m.a. hér á síðunni, hefur ítrekað verið gerð grein fyrir fyrir ástæðum þess að rétt sé hafna 3. Orkupakkanum þó ekki væri vegna annars en að þeir fyrirvarar sem okkur er sagt að eigi að tryggja hagsmuni Íslands halda ekki.  Fyrri umræða um þingsályktunina, sem ætlað er að festa þennan þriðja áfanga á markaðsvæðingu raforkukerfisns inn í EES skuldbindingar Íslands, stendur nú yfir og er mikilvægt að þingmenn þekki hug almennings.  Ég hvet alla til að fara inn á ...
ORKUPAKKI 3: ÞÖRF Á MÁLEFNALEGRI UMRÆÐU OG ÞAR LÍTI ALLIR Í EIGIN BARM!

ORKUPAKKI 3: ÞÖRF Á MÁLEFNALEGRI UMRÆÐU OG ÞAR LÍTI ALLIR Í EIGIN BARM!

Í morgun var ég gestur þeirra Heimis og Gulla í Bítinu á Bylgjunni að ræða orkupakkann. Þar hvatti ég til þess að forðast ómálefnlegt tal og var ég þá að svara dylgjum Þorsteins Víglundssonar, varaformanns Viðreisnar, sem farið hefur illum orðum um þá sem leyfa sér að gagnrýna orkupakkann sem fyrir dyrum stendur að samþykkja á Alþingi.  En þá þurfum við líka öll að horfa í eigin barm. Til sanns vegar má færa að ég hafi sjálfur farið inn á braut dylgju-umræðu þegar ég í morgun talaði um tengsl af fjölskyldu- og hagsmunatoga. Þetta á ekki að gera nema ...
UPPLÝSANDI FUNDUR UM ORKUMÁLIN

UPPLÝSANDI FUNDUR UM ORKUMÁLIN

Á hádegisfundi í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í dag var fjallað um 3. Orkupakkann sem svo er nefndur og spurt hvort við kynnum að missa yfirráð yfir orkunni og þá hvort orkupakkinn væri enn ein varðan á þeirri vegferð. Sjálfur er ég sannfærður um að svo sé og gekk vel rökstudd umræðan á fundinum einnig mjög í þessa átt.   Fyrir Alþingi liggur þingsáslyktunartillaga frá ríkisstjórninni sem augljóslega er mjög vanreifuð og væri skynsamlegast að hún yrði dregin til baka og málið allt endurskoðað! ... 
SAFNAHÚSIÐ LAUGARDAG KL. 12: HVAÐ FELST Í ORKUPAKKA 3?

SAFNAHÚSIÐ LAUGARDAG KL. 12: HVAÐ FELST Í ORKUPAKKA 3?

Boðið er til opins hádegisfundar laugardaginn 6. apríl í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.  Spurt er hvort við séum að missa yfirráð yfir orkunni okkar og hvort 3. orkupakkinn sé enn ein varðan á þeirri vegferð.  Frummælendur hafa rýnt í þessar spurningar frá mismunandi sjónarhólum en eiga það sameiginlegt að búa yfir þekkingu á málefninu. Þeir eru ...  Fundurinn hefst klukkan 12. Fundurinn er opinn og eru allir velkomnir ...
KÚRDAR ÁVARPAÐIR Í STRASSBORG

KÚRDAR ÁVARPAÐIR Í STRASSBORG

Í dag ávarpaði ég útifund Kúrda í Strassborg, bar þeim kveðjur vina þeirra á Íslandi og hvatti þá til dáða ...  Baráttukveðjur mínar til Kúrda snerust allar um baráttu fyrir friði:   “Lykillinn að friðsamlegri framtíð í Kúrdahéruðum Tyrklands er í hendi tyrkneskra yfirvalda. Lykillinn er að fangaklefa á Imrali eyju þar sem Öcalan, leiðtoga Kúrda er haldið í einangrum. Ef lyklinum er snúið og fangelsysdyrnar oppnaðar þá mún jafnframt verða opnað á friðsamlegar lausnir."  Fréttir af útifundinum eru hér ...
Á ÖGURSTUNDU Í ORKUMÁLUM

Á ÖGURSTUNDU Í ORKUMÁLUM

Um aldamótin hófst mikil óheillaganga í orkumálum í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Þetta var löngu eftir að EES-samningurinn var gerður á fyrstu árum tíunda áratugar síðustu aldar enda kemur á daginn að margir þeirra sem stóðu að þeim samningi vara nú við markaðsvæðingu orkunnar og þar með samþykkt 3. orkupakka sem svo er nefndur .  Á laugardaginn kl. 12 verður boðið til fundar um þetta málefni í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík sem hér má sjá auglýstan. Allir eru  
30. MARS 1949

30. MARS 1949

Sjötíu ár eru nú liðin frá því að lögregla veittist að almenningi sem safnast hafði saman fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli til að mótmæla því að Ísland gengi í NATÓ. Almenn þjóðaratkvæðagreiðsla var ekki á dagskrá og skyldi málið keyrt í gegnum þingið. Þessu skyldi mótmælt á Austurvelli. Þeim mótmælum var mætt með táragasi lögreglunnar. Í kjölfarið var efnt til réttarhalda þar sem tuttugu manns hlutu dóma (24 voru ákærðir) . Ekki mun hafa verið skortur á ljúgvitnum við þau ...
LÁGLAUNA-ÍSLAND ORÐIÐ SÝNILEGT

LÁGLAUNA-ÍSLAND ORÐIÐ SÝNILEGT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.03.19. ... Og nú vildu hjúin uppá dekk: “Óbreytt kjör, engin vinna!”. Þetta var og er krafan á kröfuspjöldunum sem oftar en ekki eru á erlendum málum. Hvers konar ósvífni! Erum við ekki á Íslandi? Er íslenska ekki okkar tunga? Hvað er að gerast hjá verkalýðshreyfingunni, hvað er að þar á bæ? ...
RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR VERÐA AÐ SVARA!

RÍKISSTJÓRNARFLOKKARNIR VERÐA AÐ SVARA!

Birtist í Bændablaðinu 29. 03.19. Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar … Hvers vegna eruð þið að þessu yfirhöfuð? Þessu verðið þið að svara! Spurningu minni beini ég til ráðherra ríkisstjórnarinnar og alþingismanna. Það er ekkert í EES-samningnum sem knýr ykkur til að gera þetta,  ekkert! … 
Í FULLRI VINSEMD: ÞARF EKKI AÐ HEMJA SIG ÖGN Í LOFGJÖRÐINNI UM ESB/EES?

Í FULLRI VINSEMD: ÞARF EKKI AÐ HEMJA SIG ÖGN Í LOFGJÖRÐINNI UM ESB/EES?

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, samfagnaði um helgina leiðtogum ESB og EES í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá inngöngu Íslands í EES. Hún sagði:   „Heil kyn­slóð Íslend­inga geng­ur út frá því að hægt sé að vinna, ferðast, búa og læra hvar sem er á evr­ópska efna­hags­svæðinu ólíkt því sem áður var…”  Sjálfur er ég af kynslóð Íslendinga sem komst til vits og ára áður en EES samningurinn varð að veruleika. Ég stundaði nám í Bretlandi ...