Fara í efni

Greinar

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU?

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU?

... Gæti það verið þannig að einu mögulegu viðbrögðin við þessum dómi vísi inn í framtíðina? Að öll þau sem komið hafa að þessu ferli þurfi að draga sína lærdóma: Á Íslandi: framkvæmdvaldið, löggjafarvaldið, dómsvaldið og tilkvaddir sérfæðingar. Í Strasbourg: Mannréttindadómstóll Evrópu ...
HVAÐ ER SAMEIGINLEGT MEÐ ORKUPAKKA ÞRJÚ OG INNFLUTNINGI Á HRÁU KJÖTI?

HVAÐ ER SAMEIGINLEGT MEÐ ORKUPAKKA ÞRJÚ OG INNFLUTNINGI Á HRÁU KJÖTI?

Birtist í Bændablaðinu 14.03.19. Í fyrstu er fátt að sjá sem er sameiginlegt. En þó þarf ekki að leita lengi til að sjá hvað það er. Það sem er sameiginlegt er afsal á lýðræðislegu valdi. Orkupakki þrjú á sér …
KATALÓNÍA TIL UMRÆÐU Á LAUGARDAG

KATALÓNÍA TIL UMRÆÐU Á LAUGARDAG

Næstkomandi laugardag verður áhugugavert efni á dagskrá hádegisfundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.  Utanríkisráðherra Katalóníu gefur okkur sjónarhorn sitt á furðulega atburðarás í Katalóníu þar sem kjörnir fulltrúar hafa verið fangelsaðir og eiga yfir höfði sér þunga fangelsisdóma. Og hverjar skyldu sakirnar vera? Sakirnar eru að hafa ...
HORFT YFIR “VERNDARSVÆÐI” UNESCO

HORFT YFIR “VERNDARSVÆÐI” UNESCO

...  Með mér í för á gamla múrnum að þessu sinni var Ayşe Gökkan,  skörungur mikill í baráttuhreyfingu kúrdískra kvenna, fyrrum borgarstjóri í landamærabænum Nusaybin. Hún er mér eftirminnileg frá heimsókn minni 2014, ekki vegna þess að ég hefði hitt hana þá heldur vegna þess að ég heyrði af hugrekki hennar þegar hún stöðvaði flutningabílalest tyrkneska hersins á leið yfir landamærin, en vitað var að hann studdi þá, sem og nú, íslamista í Kobane ...
ORKAN OKKAR

ORKAN OKKAR

Birtist í Morgunblaðinu 09.03.19.  ... Það er vissu­lega rétt hjá ráðherr­an­um að orkupakk­arn­ir eru fyrst og fremst „markaðspakk­ar“ og þriðji pakk­inn fær­ir fyr­ir­hugaðan raf­orku­markað und­ir sam­evr­ópskt eft­ir­lit sem nefn­ist ACER, Agency for the Cooperati­on of Energy Reg­ulators, sem hef­ur á hendi úr­sk­urðar­vald um ágrein­ing á raf­orku­markaði. ACER er ætlað að af­tengja allt sem heit­ir lýðræði ákvörðunum á markaði. Út á það geng­ur þriðji orkupakk­inn!...
STALDRAÐ VIÐ Í VINNUSKÚRNUM

STALDRAÐ VIÐ Í VINNUSKÚRNUM

Í gærmorgun, áður en ég hélt til útifundar um Venesúela á Lækjartorgi, nánar tiltekið á tröppum Stjórnarráðsins, kom ég við í Vinnuskúrnum, þætti Gunnars Smára Egilssonar, á Útvarpi Sögu, til að ræða stöðuna í verklýðsmálum fyrr og nú.  Þátturinn er ...  
UM VENESÚELA Á TRÖPPUM STJÓRNARRÁÐSINS

UM VENESÚELA Á TRÖPPUM STJÓRNARRÁÐSINS

...  Elliot Abrams, nefni ég nú til sögunnar því í þann mund sem utanríkisráðherra Íslands skipaði nýjan forseta í Venesúela, kölluðu þeir Donald Trump forseti og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þennan sama Elliot Abrams að nýju til starfa, nú sem sérstakan fulltrúa sinn í málefnum Venesúela.  Haft var eftir Elliot Abrams að hann gæti varla beðið eftir því að hefja störf! ...
SAMSTÖÐUFUNDUR GEGN HEIMSVALDASTEFNU

SAMSTÖÐUFUNDUR GEGN HEIMSVALDASTEFNU

Þetta hljómar mótsagnakennd fyrirsögn en það er hún þó ekki þegar grannt er skoðað. Fundurinn, sem haldinn er fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu á laugardag klukkan tvö, er til stuðnings fullveldi   Venesúela   en þá um leið er honum stefnt gegn íhlutunaröflunum sem vilja ráðskast með þetta olíuauðuga land. Þar fara   Bandaríkin   fremst í flokki en Ísland hefur valið sér það ömulega hlutskipti að skipa sér í klapplið Trumps og félaga. Eftrifarandi er fréttatilkynnig um fundinn ...
EINKAVÆÐING ORKUNNAR TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

EINKAVÆÐING ORKUNNAR TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í Bítið á Bylgjunni í morgun ræddi ég við þá Heimi og Gulla um markaðsvæðingu orkuauðlindanna en mín skoðun er sú að samþykkt “orkupakka” ESB, nú síðast pakka númer þrjú, sé hluti af einkavæðingarferli sem hófst um miðjan tíunda áratug síðustu aldar.  Svokallaður Þjóðarsjóður, sem nú sé verið að koma á laggrinar ...
ORKAN Á EKKI AÐ VERA AUÐLIND Í ÞJÓÐAREIGN SEGIR RÁÐHERRA. HA?

ORKAN Á EKKI AÐ VERA AUÐLIND Í ÞJÓÐAREIGN SEGIR RÁÐHERRA. HA?

Ég hvet alla, hvar í flokki sem þeir standa, að lesa viðtal við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dóttur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, sem birtist á mbl.is í lok síðustu viku. Í fyrsta lagi segir hún að ríkisstjórnin hafi samþykkt að skattgreiðendur kaupi Landsnet af eigendum Landsnets sem að uppistöðu eru skattgreiðendur sjálfir. Hér er því um það að ræða að taka peninga úr einum vasa okkar til að setja annan. Hér hangir sitthvað á spýtunni sem snýr að einkavæðingu raforkugeirans.   En svo það fari ekki á milli mála þá á  ...