Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2004

Auglýsingavald – Að kaupa sjálfan sig - Er vilji til enn meiri framfara?

Hér á síðunni voru fyrir nokkrum dögum reifaðar keninngar um valdatafl í Norðurljósum – og Stjórnarráði. Lesandi hafði spurt hvort verið gæti að sáttagjörð væri í smíðum á milli Norðurljósa og Stjórnarráðsins og væri þar komin skýringin á brottvikningu Sigurðar G.

Mótmælum stríðsglæpunum í Írak

Undanfarna sólarhringa hafa borist fréttir af stríðsglæpum í Írak. Fallujah, 300.000 manna borg, hefur nánast verið jöfnuð við jörðu.
Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Ræða ÖJ á samstöðufundi með Palestínumönnum í Borgarleikhúsi 15/11 2004 Gamall Cherokee indíáni var einhverju sinni að gefa barnabörnum sínum heilræði.
Samstöðufundur með Palestínu

Samstöðufundur með Palestínu

Þjóð í þrengingum - samstöðufundur með Palestínumönnum er yfirskrift fundar sem haldinn verður í Borgarleikhúsinu í kvöld kl.

Morgunblaðið reynir að skýra "Norðurljósadílinn"

Fyrir nokkrum dögum beindi lesandi til mín spurningum um hræringarnar hjá Norðurljósum, sem ég ekki kunni svör við.
Íslandsbanki fær prik

Íslandsbanki fær prik

Stöð 2 vakti athygli á því fyrir fáeinum dögum að Íslandsbanki krefðist þvagsýna og lífsýna af fólki sem sæktist eftir tilteknum lánveitingum hjá bankanum! Í kjölfar fréttar Stöðvar 2 tók ég málið upp á Alþingi og varð af þessu frekari umræða í þjóðfélaginu.

Vaxandi efasemdir um að Íslendingar eigi erindi í Öryggisráð SÞ

Í dag flutti Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, skýrslu á Alþingi. Þar komu fram áherslur ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum: Fullkomin fylgispekt, nú sem fyrr, við utanríkisstefnu Bandaríkjanna, sennilega enn andheitari ástarjátning en nokkru sinni fyrr.

John Pilger um Írak

Fréttamaðurinn og fræðimaðurinn John Pilger birtir stórmerkilega grein í New Statesman í dag undir fyrirsögninni Írak: Hið ótrúlega verður eðlilegt ( Iraq: the unthinkable becomes normal).

Þórólfur gerði rétt

Í dag tók Þórólfur Árnason af skarið og sagði upp stöðu sinni sem borgarstjóri í Reykjavík. Þetta tel ég hafa verið viturlega ákvörðun af hans hálfu bæði pólitískt og fyrir hann persónulega.

"Ríkið á ekki að gera það sem einstaklingar og fyrirtæki geta gert."

Staðhæfingin í fyrirsögninni hefur lengi verið viðkvæðið hjá ríkisstjórninni og reyndar markaðshyggjufólki almennt.