FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!
10.10.2007
Sannast sagna er ég farinn að trúa því að í samfélaginu sé að verða vakning; að fólk sé að vakna til vitundar um hvað raunverulega hangir á spýtunni þegar einkavæðing orku-auðlindanna er annars vegar.