Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA
22.04.2007
Þessa dagana er ég gestapenni hjá Talsmanni neytenda www.tn.is. Geri ég að umræðuefni þá þróun sem orðið hefur á auglýsingamarkaði samfara aukinni samþjöppun og tilhneigingu til fákeppni.