Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2007

MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

MEIRIHLUTI ANDVÍGUR VIRKJUNUM Í ÞJÓRSÁ: HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Stöð 2 sýnir að meirihluti Sunnlendinga er andvígur virkjunum í syðri hluta Þjórsár.
VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

VG, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG VARIÐ LAND

Í dag kynnti Vinstrihreyfingin - grænt framboð stefnu sína í umhverfismálum. VG hefur gefið út ritið Græn framtíð um sjálfbæra þróun.
BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

BÆTUM KJÖRIN – BURT MEÐ FÁTÆKT !

Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift yfirlýsingar sem Vinstrihreyfingin grænt framboð kynnti á fréttamannafundi í dag um forgangsverkefni sem býður komandi ríkisstjórnar fáum við í VG einhverju um ráðið.
AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

AÐGERÐAÁÆTLUN GEGN FÁTÆKT

Brýnasta verkefni íslenskra stjórnmála er að útrýma fátækt í landinu. Íslendingar stæra sig af því að vera ein ríkasta þjóð heimsins.
GLEÐILEGA PÁSKA

GLEÐILEGA PÁSKA

Páskarnir eru góður tími. Fyrir þorra fólks er samfelldur frítími frá lokum vinnudags á miðvikudegi og fram á þriðjudagsmorgun.
FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

FRAMSÓKNARFRÉTTIR Í RÚV

Að undanförnu höfum við fylgst með RÚV og öðrum fjölmiðlum höndla upplýsingafrumskóginn. Í dag kom fram fréttatilkynning frá Vinstrihreyfingunni grænu framboði um þá mismunun sem er við lýði gagnavart dreifbýlinu varðandi menntun á framhaldsskólasviði.
PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARÐARKIRKJU OG HÁGÆÐA TÓNLIST

Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnafjarðarkirkju, efndi í dag – Föstudaginn langa - til sérstakrar vöku í kirkju sinni þar sem hann fékk fulltrúa fjögurra stjórnmálaflokka til þess að lesa úr Jóhannesarguðspjalli um Píslargöngu Krists.
KOSNINGABARÁTTA AÐ KOMAST Á FULLAN DAMP !

KOSNINGABARÁTTA AÐ KOMAST Á FULLAN DAMP !

Augljóst er að málflutningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fellur í góðan jarðveg hjá þjóðinni. Skoðanakannanir gefa til kynna að VG hafi byr í seglin.
MEIRA MISRÉTTI Í EINKAVÆDDRI ALMANNAÞJÓNUSTU

MEIRA MISRÉTTI Í EINKAVÆDDRI ALMANNAÞJÓNUSTU

Óhætt er að segja að Margrét Pála Ólafsdóttir hafi kveikt umræðu í Silfri Egils um síðustu helgi en þar talaði hún fyrir einkarekstri velferðarþjónustunnar.
NÚ VILJA ALLIR VERA HAFNFIRÐINGAR !

NÚ VILJA ALLIR VERA HAFNFIRÐINGAR !

Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði er almennt túlkuð sem tímamót í íslenskum stjórnmálum. Hér hafa stjórnvöld stefnt að því leynt og ljóst að gera áliðnað að helsta atvinnuvegi Íslendinga og hafa þau ekki sést fyrir í ákafa sínum í þessu efni.