Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2008

FUNDARÖÐ VG: TÖKUMST Á VIÐ EFNAHAGSVANDANN

FUNDARÖÐ VG: TÖKUMST Á VIÐ EFNAHAGSVANDANN

Ástandið í efnahagsmálum er alvarlegt en ekki óyfirstíganlegt. Það kallar hins vegar á snarræði og öruggar aðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar - að hún axli ábyrgð á ástandinu eins og það er orðið og beiti þeim tækjum sem hún ræður yfir.
MILLJARÐAMÆRINGAR OG KREPPAN

MILLJARÐAMÆRINGAR OG KREPPAN

Sl. fimmtudag var gefin út á netinu ný bók eftir milljarðamæringinn, Goerge Soros, tíunda bókin eftir þann höfund.
SAMRÁÐ Í ANDA BRÉSNEFS

SAMRÁÐ Í ANDA BRÉSNEFS

Í tíu-fréttum Sjónvarps í kvöld sátu Rúmeníu-fararnir okkar, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, sem nú sækja fund NATÓ í Búkarest, fyrir svörum fréttamanna, samferðamanna sinna úr einkaþotunni góðu.
RÁÐLEGGINGAR UVG

RÁÐLEGGINGAR UVG

Ung Vinstri-græn hafa útbúið bækling og sent hann með hraðpósti til forsætis- og utanríkisráðherra á NATÓ-fundinn í Rúmeníu þar sem þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttur og Geir H.
....OG Í EINKAÞOTU

....OG Í EINKAÞOTU

Í dag héldu oddvitar ríkisstjórnarflokkanna Geir H. Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar til Búkarest.
FB logo

BÆNDASAMTÖKIN GRUNUÐ UM AÐ STARFA FYRIR BÆNDUR!

Birtist í Fréttablaðinu 01.04.08.. . Samkeppnisstofnun hefur minnt á sig. Hinn 7. mars síðastliðinn birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni, „Sátt um hækkanir nauðsynleg".  Hér var vísað til hækkunar á mjólkurverði sem þá var til umræðu.
FORÐUMST ALHÆFINGAR

FORÐUMST ALHÆFINGAR

Birtist í Morgunblaðinu 01.04.08.. . Birtist í Morgunblaðinu 01.04.08.. EINS og gefur að skilja hefur ákvörðun um að hækka afurðastöðvaverð til bænda um 14 krónur á mjólkurlítrann eða um 14,6% vakið athygli og viðbrögð enda um að ræða meiri hækkun en orðið hefur í einu lagi um langt árabil.
NÝBREYTNI VG

NÝBREYTNI VG

Vinstrihreyfingin grænt framboð vill nýta sér nútímatækni til hins ítrasta til að koma boðskap sínum og áherslum á framfæri.