Birtist í Morgunblaðinu 5.2.10. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, skrifaði grein í norska stórblaðið Aftenposten, sem vakið hefur athygli.
Ekki fer fram hjá neinum að þeim fer fjölgandi á evrópskum þjóðþingum, í heimi fjölmiðlunar og þar af leiðandi á meðal hins almenna borgara, sem hafa skilning á stöðu Íslands og því ofríki sem Bretar og Hollendingar hafa beitt okkur.
„Það les enginn slíkan texta svo vel sé nema sálin sé með í leiknum", sagði Gunnar Stefánsson, útvarpsmaðurinn góðkunni í inngangsorðum sínum að Passíusálmalestri Andrésar Björnssonar í kvöld.
Fréttahaukurinn Sigurjón M. Egilsson á lof skilið fyrir þátt sinn Sprengisand á sunnudagsmorgnum á Bylgjunni. Sunnudagarnir eru orðnir mest spennandi fréttadagarnir með Sprengisandinn á Bylgjunni annars vegar og Silfur Egils á RÚV hins vegar.