Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2019

KLÚBBURINN GEYSIR 20 ÁRA: AFMÆLISÁVARP

KLÚBBURINN GEYSIR 20 ÁRA: AFMÆLISÁVARP

Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar upplýsandi grein, sem birtist á vefritinu Kjarnanum í dag um Klúbbinn Geysi sem í dag fagnar tuttugu ára afmæli sínu.  Ég hef setið í stjórn Klúbbisns Geysis frá upphafi og flutti ég af þessu tilefni ávarp í afmælishófinu ásamt Styrmi Gunnarssyni sem einnig var með í upphafi  og hefur auk þess alltaf nálægur þegar á hefur þurft að halda. Hver veit nema ...  
EFNT TIL UMRÆÐU UM HEILBRIGÐISSTEFNU

EFNT TIL UMRÆÐU UM HEILBRIGÐISSTEFNU

Það heilbrigða við þá umræðu sem heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur efnt til um heilbrigðisstefnu til framtíðar, er hve vel hún er grunduð og hve víðfeðm hún er. Umræðan tekur til menntunar og mönnunar í heilbrigðisþjónustunni, stöðu rannsókna og vísindastarfs. Fyrir þetta á heilbrigiðsráðherra lof skilið. Í gær efndi hún til umræðufundar um ýmsa þætti sem þyrfti að íhuga við stefnumótunina og voru þar til staðar, ekki aðeins toppar kerfisins eins og hefðbundið er, heldur einnig fulltrúar starfsfólks á borð við sjúkraliða ...
BEINUM ÁSKORUN TIL FORSETA ÍSLANDS

BEINUM ÁSKORUN TIL FORSETA ÍSLANDS

Tilskipun Evrópusambandsins tekur ekki gildi fyrr en forsetinn hefur skrifað undir. Hann á þess kost að gera það ekki nema að öðu hvoru tveggja skilyrða sé fullnægt. Hér má sjá hver þau eru og síðan taka undir áskorunina standi vilji til þess … https://orkanokkar.is/askorun/
Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI

Í morgun áttum við  Þorsteinn Víglundsson,   alþingismaður, spjall í boði þeirra Heimis og Gulla í morgunútvarpi Bylgjunnar um orkupakka3 og markaðsvæðingu raforkunnar almennt.   Þorsteinn taldi markaðsvæðingu raforkunnar mikið framfaraspor, ég hins vegar að þar með væri stigið skref í afturhaldsátt.   Hver er munurinn á raforku og annarri vöru , spurði Þorsteinn. Ég vildi ekki leggja að jöfnu marksvæðingu innviða samfélagsins á borð við rafmagn og vatn annras vegar og ýmsan varning sem væri til sölu í almennum búðum hins vegar.   Því færi mjög fjarri og kvaðst ég ...
KÚVENDING VG!

KÚVENDING VG!

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, sagði í umræðu um Orkupakka3 á Alþingi að ekkert væri þar að óttast. Þetta má til sanns vegar færa að því gefnu að fólk vilji á annað borð undirgangast markaðsvæðingu orkumála á forsendum ESB. Þá er vissulega ekkert að óttast. En þótt þingflokkur VG sé sameinaður um þessa stefnu þá er, samkvæmt skoðanakönnunum, yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem hafa til þessa stutt flokkinn á öndverðum meiði. Sjálfur er ég ...
ER NÁTTÚRUVERNDIN ORÐIN GEGNSÝRÐ FLOKKSPÓLITÍK?

ER NÁTTÚRUVERNDIN ORÐIN GEGNSÝRÐ FLOKKSPÓLITÍK?

Eitt af því sem ég á erfitt með að fá botn í er afstaða/afstöðuleysi náttúruverndarsamtaka til þess að Íslendingar undirgangist evrópskan orkumarkað með öllum þeim hvötum sem þar era ð finna til hámarks virkjunar orku/náttúrugersema. Í grein   Arnar Þorvaldssonar   sem í dag birtist í netútgáfu Fréttablaðsins segir m.a. :   “Auk þess sem þegar hefur verið nefnt, furðar það undirritaðan að umhverfisverndarsamtök á Íslandi séu ...
Í NAFNI ORKUNNAR OKKAR

Í NAFNI ORKUNNAR OKKAR

Nú líður að atkvæðagreiðslu um Orkupakka3 og er tilfinningin svipuð og í aðdraganda annarra pakka frá fyrri tíð, sem minna um sumt á þennan nýjasta, svo sem hlutafélagavæðing Símans, “sem aldrei átti að selja”, og ríkisbankanna h/f sem aðeins átti “að formbreyta, ekki selja.” Nú er að sögn á ferðinni smávægileg formbreyting á fyrirkomulagi orkumála sem engin áhrif hefur. Ég hef gert nokkuð af því að koma á framfæri sjónarmiðum grasrótarsamtakanna, Orkunnar okkar. Þannig áttum við nokkur fulltrúar Oo ...