Fór út í búð í morgun, en kom að lokuðum dyrum. Óvenjulegt í þjóðfélagi sem vill gera manni kleift að kaupa fiskibolludós klukkan fjögur að morgni - helst alla morgna.
Birtist í DV 02.06.17.. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég nú í nafni svokallaðrar Imrali sendinefndar afhent Blaðamannafélagi Íslands skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi og þá ekki síst um brot sem framin eru á Kúrdum.
Boðið er til fundar 3. júní nk. í Iðnó kl. 12 þar sem fjallað verður um framtíð Kúrda. Ræðumenn eru Havin Guneser, verkfræðingur og þýðandi, sérfróð um stöðu Kúrda, og Ebru Günay, lögfræðingur, sem sat í fangelsi í fimm ár vegna mannréttindabaráttu.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.05.17.. Við skildum ekki allt sem sagt var í kúrekamyndunum sem sýndar voru í Austurbæjarbíói uppúr miðri öldinni sem leið.
Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, skrifa sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni: Aukum og samþættum heimaþjónustu.