Fara í efni

Greinar

Silfrið - Sýrland 2

HVERNIG HEIMSPRESSAN TEKUR GAGNRÝNI

Í Silfri Egils í dag var rætt talsvert um nýafstaðnar árásir Bandaríkjanna, Breta og Frakka á Sýrland, að sögn til að senda "skýr skilaboð um að notkun efnavopna yrði aldrei liðin".
Butler - Eamonn 2

TRAUSTUR VINUR Í BASLI MEÐ REYNSLUVÍSINDIN

Eamonn er mættur aftur! Þessi óþreytandi forstöðumaður hinnar hægri sinnuðu Adam Smith Institute í London er hingað kominn eina ferðina enn til trúboðs.
Douma -22

BYRJAÐ AÐ AFHJÚPA LYGAVEFINN Í STRÍÐINU GEGN SÝRLANDI

Þá eru lygarnar um tilbrög árásanna á Sýrland að byrja að koma í ljós - eða öllu heldur að verða fleira fólki ljósar.. . En samt heldur óupplýst  fréttamennska sínu striki.
USA - Sýrland

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS FORDÆMI ÁRÁSIRNAR Á SÝRLAND!

Ríkisstjórn Íslands ber siðferðileg skylda til að  fordæma villimennsku Bandaríkjamanna, Breta og Frakka sem í nótt gerðu eldflauga- og loftárásir á Sýrland.
MBL  - Logo

HVAÐ VEIST ÞÚ UM ATKVÆÐAGREIÐSLU ÖRYGGISRÁÐSINS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.04.18.. Fyrir nokkrum dögum fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um meinta efnavopnaárás í Sýrlandi.
Bresinski

TÍMABÆR UPPRIFJUN

Ari Tryggvason rifjar upp í bréfi til síðunnar viðtal við öryggismálafulltrúa Jimmy Carters Bandaríkjforseta, Zbigniew Brzezinski frá árinu 1998.
Hrafn Magnússon

ENN UM SÖGU SFR

Síðasliðið vor kom út saga SFR, Stéttarfélags í almannaþjónustu, Barátta og sigrar í 70 ár. Bókina ritaði Þorleifur Óskarsson, sagnfræðingur.
JOHN BOLTON 2

MÁ BJÓÐA UPP Á EINN BOLTON MEÐ KAFFINU?

Fyrir þau ykkar sem hafið lítið að gera þessa stund sendi ég fjórar slóðir á skrif hér á síðunni um John R.
vísindafélag Ísl

VÍSINDAFÉLAG ÍSLENDINGA 100 ÁRA

Eitt hundrað ára afmælisbörn eru allmörg þetta árið enda 1918 sögulegt ár fyrir margra hluta sakir, Íslendingar öðluðust fullveldi á þessu ári og skynjuðu fyrir vikið án efa betur en áður að þjóðin þyrfti að standa á eigin fótum.
Frettablaðið

HEPPNI OLOFS PALME

Birtist í Fréttablaðinu 04.04.18.. Ekki alls fyrir löngu fjallaði leiðarahöfundur Fréttablaðsins um stríðið í Sýrlandi.