
HVERNIG HEIMSPRESSAN TEKUR GAGNRÝNI
22.04.2018
Í Silfri Egils í dag var rætt talsvert um nýafstaðnar árásir Bandaríkjanna, Breta og Frakka á Sýrland, að sögn til að senda "skýr skilaboð um að notkun efnavopna yrði aldrei liðin".