Fara í efni

Greinar

Ocalan - svunta

UM KÚRDA Í KÖLN

Sl. laugardag sat ég fund um málefni Kúrda í Köln í Þýskalandi. Á þessum fundum komu saman fulltrúar HDP flokksins í Tyrklandi sem talar máli Kúrda (en allir helstu leiðtogar hans sitja nú á bak við lás og slá fyrir meira og minna upplognar sakir), lögfræðingar úr teymi Öcalans, hins fangelsaða leiðtoga Kúrda og síðan fulltrúar stuðningshópa við málstað Kúrda víðs vegar að úr heiminum.
MBL

ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.12.17.. Nú sýnist mér að nauðsynlegt sé að fara að dusta rykið af þessari hvatningu að nýju.
Blaðhausar

BREYTTIR TÍMAR?

Árið 2007 voru birtar færslur með hótunum í garð nafngreindra kvenna um nauðganir og annað gróft ofbeldi. Færslurnar voru ógnandi og ofbeldi í sjálfu sér.
Johanna Sig 2

DRAUMSÝN JÓHÖNNU MEÐ SÖGULEGU ÍVAFI

Það er ágætur siður stjórnmálamanna að setja fram æviminningar sínar á prenti. Ekki endilega vegna þess að þær séu alltaf áreiðanlegustu heimildir um hvað á daga þeirra dreif heldur vegna þess að slíkar ævisögur varpa iðulega ljósi á þá sjálfa.
Taxfree - Húsasmiðjan

TAX-FREE HÚSASMIÐJA OG BUSSAR Í REYKJAVÍK

Ég er tíður gestur í Húsasmiðjunni og Blómavali. Bæði heitin falleg og lýsandi. Það verður hins vegar ekki sagt um auglýsingarnar frá þessum verslunum þessa dagana.
MBL

DAGLEG ÁNÆGJA MILLJÓNA MANNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.11.17.. Eldri Reykvíkingar muna án efa eftir þessari flennifyrirsögn sem slegið var upp á stærsta húsvegg Reykjavíkur, Nýja bíói, sem gnæfði innaf horni Lækjargötu og Austurstrætis: Dagleg ánægja milljóna manna.
Hafnarfjarðarkirkja 2

AÐ SKYNJA OG SKILJA: HUGLEIÐINGAR Á LEIÐARÞINGI KJALARNESSPRÓFASTSDÆMIS

Ávarp á  leiðarþingi Kjalarnessprófastsdæmis í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, miðvikudaginn 23.
Sigurjón Friðjónsson

SIGURJÓN, TOLSTOJ OG ÞORGEIR

Á eftirfarandi hátt skapast hugrenningatengslin sem raða þessum mönnum saman í fyrirsögn: . . Nýlega sótti ég samkomu í Norræna húsinu til minningar um Sigurjón Friðjónsson en á þessu ári eru eitt hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans norður í Þingeyjarsýslu.
PSI - LOGO

Á HEIMSÞINGI PUBLIC SERVICES INTERNATIONAL

Fimmta hvert ár efna heimssamtök opinberra starfsmanna, Public Services International, PSI, til þings og var það að þessu sinni haldið í Genf í Sviss, vikuna 30.
MBL

MALBIKUM ÍSLAND - EKKI ALLT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.17.. Ekki veit ég hvar Air Connect (Flugfélag Íslands) vill hafa flugvelli á Íslandi en hitt veit ég að forsvarsmenn Icelandair (Flugleiða) telja koma til álita að slétta the Sharp-edged lavafield (Hvassahraun)  þannig að Reykjanesið verði nær allt rennislétt og malbikað með tvo alþjóðaflugvelli og tilheyrandi samgöngukerfum á landi.