
HVAÐ ER SVO GLATT ... : OPIÐ BRÉF TIL RITSTJÓRA KJARNANS
09.05.2018
Að undanförnu hef ég tekið þátt í umræðu um barnaverndarmál og þá einnig blandað mér í þær deilur sem sprottið hafa í kjölfar kvörtunarmála barnaverndarnefnda í Reykjavík og Hafnarfirði á hendur Barnaverndarstofu og forstjóra hennar sérstaklega, Braga Guðbrandssyni.