Fara í efni

Greinar

MBL

EKKERT ÓÐAGOT Í SKIPULAGI BARNAVERNDAR

Birtist í Morgunblaðinu 04.01.18.. Fáir málaflokkar eru jafn erfiðir viðfangs og barnaverndarmál. Það er einfaldlega svo eðli máls samkvæmt.
ogmundur lubl

RÆTT UM STRÍÐ OG FRIÐ Í BERLÍN

Eins og fram hefur komið hér á síðunni oftar en einu sinni hef ég tengt mig samtökum sem nefnast Institute of Cultural Diplomacy, skammstafað ICD.
Fréttabladid haus

YFIR HVERJU ER ÞETTA FÓLK ANDVAKA?

Birtist í Fréttablaðinu 02.01.18.. Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu.. Þetta er nú gagnrýnt hástöfum.
AE IV

TÍMI ER SVIPSTUND EIN SEM ALDREI LÍÐUR

Áramótin eru alltaf tilfinningaþrungin í mínum huga. Fram streyma minningar úr barnæsku þegar ég spurði móður mína hvort það væri rétt að gamla árið sem væri að kveðja kæmi aldrei aftur.
MBL

VILJA EKKI BISKUP Í KLÚBBINN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.12.17.. Prestar heyra undir Kjararáð og þar með biskup. Prestafélagið færir rök fyrir launakröfum.
Breiðfirsk jólalög 2

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SÖNG INN JÓLIN

Hjá mér byrja jólin á tónleikum Breiðfirðingakórsins. Gleðileg jól, ljóð Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka við lag Händels var upphafslagið og síðan komu þau koll af kolli, Ave Maria, Sigvalda Kaldalóns var þarna að sjálfsögðu, tvö lög eftir kórstjórann Julian Michael Hewlet.
Hringbraut - B Ö - 2

TRUMP, ESB, BREXIT OG KÚRDAR Á HRINGBRAUT

Síðastliðinn þriðjudag mætti ég ásamt gömlum samstarfsfélaga af fréttasstofu Sjónvarps, Boga Ágústssyni, í sjónvarpsumræðu hjá öðrum gömlum samstarfsfélaga mínum - nú af Alþingi - Sigmundi Erni.
Endurminningar Hólmfríðar

EINU SINNI VAR LÍTIL STÚLKA...

Þetta eru lokaorðin í Tvennum tímum, endurminningum Hólmfríðar Hjaltason, sem Elínborg Lárusdóttir skráði. Elínborg var afkastamikill rithöfundur um miðja síðustu öld en þá birtust þessar endurminningar fyrst.
ICAN

ICAN í FIMMTUDAGS-HÁDEGINU

Fimmtudaginn 14. desember verður opinn fundur með þeim Ray Acheson og Tim Wright frá alþjóðasamtökunum um útrýmingu kjarnavopna (ICAN) þar sem þeir  munu ræða hinn nýja alþjóðasáttmála og færa rök fyrir því hvers vegna Ísland ætti að styðja hann.
Bakteria II

SKYLDUMÆTING Í 100 ÁRA AFMÆLI!

Á fimmtudag, 14. desember,klukkan 15, heldur Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans upp á 100 ára afmæli sitt. Afmælisfundurinn verður haldinn í Veröld  - húsi Vigdísar en á hann er boðið heimsþekktum erlendum fræðimanni, Lance Price, prófessor við George Washington University í Bandaríkjunum og mun hann halda erindi um kjöt og sýklalyfjaónæmi.